Nýjustu fréttir af starfi félagsins

FERÐALANGAR Á VEGUM FEB

Vegna mikils áhuga og bókunar í allar ferðir félagsins verðum við að biðja alla sem bókaðir eru í ferðir að greiða uppsett staðfestingargjald í hverja ferð – sjá tölvupóst. Þrátt fyrir að settar hafi verið upp enn fleiri ferðir eru enn biðlistar því þurfum við að fá staðfestan áhuga ykkar. Greiða má inn á reikning FEB 0133 26 3999 kt 490486-3999 eða hringja í 5882111 ef greiða á með korti.
Upplýsingar um ferðir á vegum félagsins, innanalands sem erlendis, má sjá HÉR. 
18/06/2019|

GÖNGUHÓPUR alla miðvikudaga kl. 10.00

Á morgun 19. júní verður gengið frá Maríuhellum í Heiðmörk, sunnan til. Kaffistaður Golfskálinn Oddur.
18/06/2019|

Gerast félagsmaður

Með því að smella HÉR og fylla út formið er hægt að gerast félagsmaður í FEB.

18/06/2019|

Næsta ferð FEB Vestmannaeyjar 2. júlí

Næstu ferðir FEB – Vestmannaeyjar – tvær ferðir –
Dagsferð með rútu og nýja Herjólfi. Skoðunarferð um eyjuna og fleira. 2. júlí og 30. ágúst. Viðbótaraukaferð 30. ágúst. Báðar uppseldar.
18/06/2019|

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Til hamingju með daginn kæru félagsmenn og aðrir landsmenn.
Hér má sjá fjölbreytta dagskrá 17. júní hátíðarhaldanna í Reykjavík (meira…)

17/06/2019|

Vestfjarðafarar – brottför

Brottför í ferðina er frá Stangarhyl 4, n.k. þriðjudag 11. júní kl. 8.30. Opið verður í Stangarhylnum. Sjá nánar í tölvupósti.

05/06/2019|

Verðlaunagripur

Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands árið 2019 hlaut FEB Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, fyrir mikið innra starf meðal félagsmanna og baráttu fyrir málefnum eldra fólks í samfélaginu.

Verdlaun

03/06/2019|

Brottför á Snæfellsnesið kl. 9.00 á laugardag 1. júní

Minnum væntanlega ferðalanga á ferðina;
Borgarfjörður – Dalir – Snæfellsnes 1. – 2. júní n.k.
Lagt af stað úr Stangarhyl 4 klukkan 9 á laugardaginn. Gisting á Hótel Stykkishólmi og borðaður kvöldmatur.

(meira…)

30/05/2019|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar