Nýjustu fréttir af starfi félagsins

Nóg um að vera hjá FEB í vikunni 17. – 22. sept. 2017

Dans sunnudag kl. 20.00
Zumba mánu- og fimmtudag kl. 10.30
Skákin þriðjudag kl. 13.00
Gönguhópur miðvikudag kl. 10.00
Kórinn byrjar miðvikudag 20. sept. kl. 16.30
Ljóðahópur byrjar fimmtudag 21. sept. kl. 14.00
Íslendingasögur byrja föstudag 22. sept kl. 13.00

18/09/2017|

Ertu á leið í ferðalag erlendis? – nýtt fyrir félagsmenn FEB 

Við bjóðum félagsmönum að hefja og ljúka ferðalaginu á jákæðan hátt.
Hver sem ferðast að vetri þekkir ekki að koma heim og finna ekki bílinn á bílastæðinu………….vegna þess að bílinn er á kafi í snjó. (meira…)
13/09/2017|

DANS sunnudag kl. 20.00 að Stangarhyl 4

Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll og eigum skemmtilega kvöldstund.

13/09/2017|

GÖNGUHÓPUR kl. 10.00 miðvikudag

Gönguhópurinn góði leggur í´ann frá Stangarhyl kl. 10.00. Kaffi og rúnstykki á eftir – 500 kr. Notum blíðuna til hreyfings og útiveru.

13/09/2017|

SÖNGVAKAN í dag miðvikudag kl. 14.00

Söngvakan hefst að nýju í dag miðvikudag 13. september, kl. 14.00.
Undir dyggri stjórn Sigurður og Kalla.

12/09/2017|

Athugsemdir Björgvins Guðmundssonar við orð ráðherra

Umræðan
Félagsmálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson, birtir grein í Fréttablaðinu í dag með grófum fölsunum um kjör aldraðra. Þar segir hann, að aldraðir séu í forgangi og kjör þeirra hafi verið bætt mikið!! (meira…)

12/09/2017|

Fjölmennur og góður fundur með þungum undirtón

Displaying 19.jpg

„Látið af margfaldri skattheimtu“ !

12/09/2017|

Munið fundinn um FRÍTKEKJUMARKIÐ í dag mánudag kl. 17.00

11/09/2017|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar