Nýjustu fréttir af starfi félagsins

Félagstíðindi 2. tbl. 2017

Félagstíðindi Félags eldri borgara í Reykjavík 2. tbl. 2017 er komið út og er í dreifingu til ykkar kæru félagsmenn.
Í blaðinu er sem fyrr fjölbreytt efni og við hvetjum alla til að lesa og kynna sér blaðið HÉR

19/10/2017|

DANS sunnudag kl. 20.00

Ásgarði, Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll og tökum með okkur gesti.

19/10/2017|

„Annar hver lífeyrisþegi á 50 milljónir“

Ég hafna þess­um 50 millj­ón­um al­veg. Þetta er ekki eitt­hvað sem er hér á hverju strái,“ sagði Þór­unn Svein­björns­dótt­ir, formaður LEB , í Morg­unút­varpinu, um um­mæli Brynj­ars Þórs Ní­els­son­ar í sama þætti í gær­morg­un.

Fimm­tíu millj­óna króna viðskipti eru ekk­ert langt frá ein­hverju venju­legu fólki,“
sagði Brynj­ar Ní­els­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Morg­unút­varpi Rás­ar 2 í gærmorg­un 18. okt. 2017.

19/10/2017|

Sviðaveislan 4. nóvember kl. 12.00 – skráning stendur yfir

Matur og skemmtun í hávegum höfð. Sviðaveislan sem margir spyrja um verður í hádeginu 4. nóvember. Gæðamatur frá Múlakaffi.
Heit og köld svið, sviðasulta, kartöflur, rófustappa og jafningur. Kaffi og konfekt.  Skráning á feb@feb.is og í síma 5882111.

16/10/2017|

Alltaf nóg um að vera hjá FEB – vikan 15. – 21. okt. 2017

Dans sunnudag kl. 20.00
Zumba mánu- og fimmtudag kl. 10.30
Skapandi skrif byrjunarhópur mánudag kl. 14.00
Skák þriðjudag kl. 13.00
Gönguhópur miðvikudag kl. 10.00
Skapandi skrif framhaldshópur miðvikudag kl. 14.00
Kór miðvikudag kl. 16.30
Ljóðahópur fimmtudag kl. 14.00
Íslendingasögur föstudag kl. 13.00

HÉR má síðan sjá yfirlit yfir dagskrá vetrarins hjá félaginu

16/10/2017|

Starfsemi FEB blómstrar

Í gær var einn fjölmennasti dansleikur sem haldinn hefur verið hér hjá FEB á sunnudegi. Á laugardag var síðan fundurinn glæsilegi í Háskólabíói. Svo tekur við ný vika með nýjum viðburðum og ævintýrum. HÉR má svo dagskrá vetrarins.

16/10/2017|

Hér verður sýnt frá Borgarafundinum í beinni í dag kl. 13.00

HÉR verður hægt að fylgjast með Borgarfundinum kl. 13.00 í dag. Smellið HÉR.
Að sjálfsögðu hvetjum við ALLA til að mæta í Háskólabíó kl. 13.00 

Dagskrá:

(meira…)

13/10/2017|

ÚT ÚR FÁTÆKTARGILDRUNNI – Borgarafundur í dag laugardag kl. 13.00

Borgarafundur í Háskólabíói laugardaginn 14. okt. 2017, kl. 13.00
Um málefni eldri borgara með fulltrúum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram á landsvísu í Alþingiskosningunum 
Dagskrá:
Hvatningarávörp
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna
Óvænt uppákoma
MÆTUM ÖLL OG BERJUMST FYRIR RÉTTI OKKAR
12/10/2017|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar