Nýjustu fréttir af starfi félagsins

GÖNGUHÓPUR miðvikudag 24. júlí

Næsta miðvikudag 24. júlí verður gengið frá Mógilsá við Kollafjarðará. Kaffistaður Bakaríið Mosfellsbæ.

22/07/2019|

Skrifstofa FEB verður lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí – 2. ágúst 2019

Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 10.00.  Njótum sumarsins kæru félagsmenn.

12/07/2019|

GOLFERÐ FEB til Torrevieja 13. – 20. október 2019

FEB stendur fyrir glæsilegri golfferð fyrir félaga í FEB dagana 13.-20. október n.k. Flogið verður á hentugum tímum með brottför frá Keflavík sunnudaginn 13. október kl. 8.30 og lent á Alicante flugvelli kl. 15.00. Brottför til baka viku síðar kl. 15.50 og lent í Keflavík kl. 18.30. Nánar HÉR

12/07/2019|

GERAST FÉLAGSMAÐUR

Með því að smella HÉR og fylla út formið er hægt að gerast félagsmaður í FEB.

11/07/2019|

Nýtt Menningarkort kynnt og slær í gegn

Liðlega 200 manns komu á Kjarvalsstaði í dag til að kynna sér rauða Menningarkortið 67+ í dag.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, staðgengill borgarstjóra, kynnti nýja kortið og Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, flutti stutta ræðu.
Nýtt fyrirkomulag tók gildi þann 1. júlí s.l.. Fyrir þá sem ekki þekkja til Menningarkorts Reykjavíkur þá er um að ræða árskort sem veitir endurgjaldslausan aðgang að öllum söfnum Reykjavíkurborgar, 2 fyrir 1 aðgang að einhverju safnanna í hverjum mánuði, auk tilboða og sérkjara hjá fjöldamörgum samstarfsaðilum í menningarlífinu. Nánar HÉR
(meira…)

11/07/2019|

DANS sunnuag kl. 20.00

Dansleikur í Stangarhyl 4, sunnudaginn  14. júlí kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Mætum öll.

11/07/2019|

GÖNGUHÓPUR alla miðvikudaga

Næsta miðvikudag 10. júlí verður gengið frá Korpúlfsstöðum í Mosfellsbæ. Kaffistaður Bakaríið Mosfellsbæ.

08/07/2019|

Menningarkort 67+

Þér er boðið á kynningu á nýju Menningarkorti Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum þann 10. júlí kl. 14.00
Menningarkort_RVK

Dagskrá:

  • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs ávarpar gesti
  • Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri Félags eldri borgara ávarpar gesti
  • Harpa Dögg Kjartansdóttir myndlistamaður leiðir gesti um sýningar á verkum Sölva Helgasonar og William Morris

(meira…)

05/07/2019|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar