Nýjustu fréttir af starfi félagsins

Dansinn í stutt sumarfrí

Aðeins í tvo sunnudaga 30. júlí og 6. ágúst.

22/07/2017|

Sumarlokun á skrifstofu FEB

Skrifstofa FEB verður lokuð frá 10. júlí til og með 4. ágúst
Alltaf er opið á feb.is og FB og hægt að senda okkur póst á feb@feb.is
Dansinn í Ásgarði fellur eingöngu niður sunnudagana 30. júlí og 6. ágúst
Við byrjum svo af fullum krafti í ágúst með nokkrum ferðum og annarri starfsemi
Laust er vegna forfalla í ferð til Austfjarða í byrjun september
Menningarferð til Jótlands 15.–20. ágúst
Öll byggingastarfsemi í Árskógum verður á fullu og hvergi slegið af þar

07/07/2017|

Þjónusta í þínu sveitarfélagi Reykjavík

Reykjavíkurborg
Þjónustuver Reykjavíkurborgar er opið 8.20-16.15 virka daga.
Reykjavíkurborg hefur þjónustumiðstöðvar í sex hverfum borgarinnar sem miða að því að sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur og má þar nefna búsetuþjónustu, félagsstarfi, heimaþjónustu og stuðningsþjónustu.
Í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er sérstaklega leitast við að afla þekkingar um málefni eldri borgara.
(meira…)
07/07/2017|

Gerast félagsmaður í FEB

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR

(meira…)

06/07/2017|

DANS hjá FEB sunnudaga í Ásgarði, Stangarhyl 4

Dansleikir á sunnudagskvöldum kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Mætum öll. Nýir félagar velkomnir.
Eingöngu verður gert á hlé á dansinum sunnudagana 30. júlí og 6.  ágúst.

 

06/07/2017|

Félagsmenn FEB 11. 000 – til hamingju félagsmenn – það er alltaf pláss fyrir nýja

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ein allra stærstu frjálsu félagasamtökin í landinu.
VIÐ STÖNDUM VÖRÐ UM ÞÍNA HAGSMUNI Smellið HÉR til að gerast félagsmaður

 

05/07/2017|

Gönguferðir á miðvikudögum klukkan 10.00 – allir velkomnir

Dagskrá það sem eftir er sumars
(meira…)

04/07/2017|

Síðasta vika sem opið er á skrifstofu FEB fyrir sumarleyfi

Endilega komið við ef vantar skírteini, að greiða félagsgjaldið eða fyrir ferð eða hvað annað sem við getum gert fyrir þig félagsmaður góður.

04/07/2017|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar