Nýjustu fréttir af starfi félagsins

Leiga hækkuð með nýjum samningi – er eitthvað til ráða?

„…ljóst að leigjendur geta borið ýmislegt fyrir sig ef leigusali ætlar að segja upp samningi en um leið bjóða nýjan samning sem er töluvert óhagstæðari fyrir þá.“

(meira…)

21/03/2017|

Hvar voru niðurstöðurnar í eitt ár?

Niðurstöður úttektar á öldrunarþjónustu – tillögur til heilbrigðisráðherra
Til upplýsinga vegna umræðu helgarinnar um aðbúnað eldra fólks og orða velferðarráðherra í fréttum;
– Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir mikinn feng í þeirri vinnu sem birtist í niðurstöðum starfshópsins og því mikilvægt að koma upplýsingunum á framfæri. (meira…)

20/03/2017|

Gerast félagsmaður

Ertu ekki örugglega félagsmaður FEB?
Ef svo ólíklega vildi til að þú sért það ekki er hægt að bæta úr því með því að smella HÉR  (meira…)

17/03/2017|

FEB fólk á Eyjunni á INN

Flottir fulltrúar okkar eldri borgara á Eyjunni á INN í gærkvöldi 16. mars – smellið á myndirnar hér neðar og skoðið;
(meira…)

17/03/2017|

DANS sunnudag kl. 20.00

Hljómsveit hússins. Mætum öll og skemmtum okkur í góðum félagsskap.

16/03/2017|

Talandi um virðingu

Gamla fólkið notar geðlyf í miklu mæli
Í Fréttablaðinu í gær (13.03) var á bls. 2 eftirfarandi feitletruð fyrirsögn: „Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli“. Svo er haft eftir landlækni að „vistmönnum“ á elliheimilum séu gefin geðlyf vegna óróleika og einhvers konar hegðunarvandamála“. (meira…)

14/03/2017|

SKÁK og MÓT á morgun þriðjudag 14. mars – ÚRSLIT

Æsir skákklúbbur heldur Meistaramót ársins 2017.
Allir skákmenn 60+ eru velkomnir til leiks. Fögnum hverju nýju andliti sem gengur í salinn. Við teflum í Ásgarði, Stangarhyl 4.
Skákin hefst stundvíslega kl. 13.00. Tefldar 10 umferðir með 10 mín. umhugsun.
(meira…)

13/03/2017|

Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa – opin ráðstefna á fimmtudaginn


13/03/2017|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar