Nýjustu fréttir af starfi félagsins

Gönguferðir á miðvikudögum klukkan 10.00 – allir velkomnir

Dagskrá það sem eftir er sumars
Lagt af stað frá:              Kaffistaður.
23.08. Vífilsstaðavatn. Golfskálinn hjá Vífilstöðum.
30.08. Seltjarnarnes við Bakkatjörn. Golfskálinn Seltjarnarnesi.
Vanti upplýsingar: Marteinn símar: 8462154 eða 5883946

22/08/2017|

Fjallabak syðra ferð miðvikudag 23. ágúst

Munið ferðina á Fjallabak á morgun miðvikudag 23. ágúst. Brottför frá Stangarhyl 4 (eingöngu) kl. 8.30. Fararstjóri Jón R. Hjálmarsson. Veðurspá eins og þær gerast bestar. (meira…)

22/08/2017|

Gerast félagsmaður í FEB

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR
(meira…)
21/08/2017|

ZUMBA Gold™ 60+ – byrjar mánudaginn 21. ágúst

8 vikna Zumba Gold á sama verði og síðast 16.000 kr. Á mánu- og fimmtudögum kl. 10.30 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Kennari sem fyrr Tanya. Bjóðum alla velkomna – hægt er að bæta í hópinn – innritun á feb@feb.is og í síma 5882111 (meira…)

18/08/2017|

DANS sunnudaga

Dans í Ásgarði, Stangarhyl 4 kl. 20.00.
Hljómsveit hússins. Mætum öll og tökum með okkur gesti.

17/08/2017|

Laust í ferðina til Austfjarða

Vegna forfalla er laust í flottu ferðina til Austfjarða í byrjun september. Hafið samband við FEB í síma 5882111.

17/08/2017|

Kynningarfundir: Við upphaf töku ellilífeyris og rafræn þjónusta TR

Kynningarfundir fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris og vilja kynna sér réttindi sín, útreikning lífeyrisgreiðslna og gerð tekjuáætlana. Skráning HÉR             (meira…)

15/08/2017|

21. ágúst – mikilvæg dagsetning

TR – Endurreikningur og uppgjör ársins 2016
Mikilvæg dagsetning:
21. ágúst, síðasti dagur til að skila andmælum vegna endurreiknings.

15/08/2017|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar