Nýjustu fréttir af starfi félagsins

SVIÐAVEISLA 2018 – skráning stendur yfir

Sviðaveislan góða og girnilega verður haldin í hádeginu laugardaginn 3. nóv. hér í Stangarhylnum. Fullt af frábærum mat og góð skemmtun. Verð kr. 4.500. Skráning á feb@feb.is / sima 588 2111.

15/10/2018|

Starf FEB vikan 14. – 20. okt. 2018

Sunnudagur
DANS kl. 20.00
Heimferð Spánarfara

Mánudagur
ZUMBA Gold™ – byrjun – Fyrsti tíminn
Kl. 9.30 – 11.15
ZUMBA Gold™ – fyrir dömur og herra
Kl. 10.30 – 11.30
STERK OG LIÐUG – leikfimi fyrir dömur og herra
Kl. 11.30 – 12.15 (meira…)

15/10/2018|

DANS sunnudag

Dansleikur sunnudag kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Mætum öll.

13/10/2018|

ENSKA talað mál – byrjar 17. okt. kl. 14.00 hér í Stangarhylnum

Sex vikna æfinganámskeið í ensku fyrir alla,
byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Áhersla er á framburð og að læra setningar en minna á málfræði.
Námskeiðið fer fram Í Stangarhyl 4 einu sinni í viku á miðvikudögum kl 14.00. Verð kr 10.000. Leiðbeinandi er Margrét Sölvadóttir sem mörg ykkar þekkja.
Við höfum þetta meiriháttar skemmtilegt og mætum með stílabók og skriffæri.
Upplýsingar og innritun fer fram hjá á feb@feb.is / 5882111 og hjá Margréti í síma 6934490.

08/10/2018|

Gerast félagsmaður

Með því að smella HÉR er hægt að gerast félagsmaður í FEB.

 

06/10/2018|

Árið 1961 – með augun háskólanema í dag

8. október kl. 13.15 í Stangarhylnum – bara mæta og vera með

„Árið er 1961 – nemendur í tómstunda- og félagsmálafræðum kynna heldri borgurum sýn sína á árið 1961
– Tónlist, tískusýning og umfjöllun um árið 1961

06/10/2018|

DANS alla sunnudaga

Dansleikur í Stangarhyl 4, sunnudaga kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi.

05/10/2018|

„Lífið er lag“ þáttur nr 3

HÉR má sjá nýjasta þáttinn af Lífið er lag sem sýndur var á Hringbraut í gær þriðjudag eins og alla þriðjduaga kl. 20.30.

03/10/2018|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar