Nýjustu fréttir af starfi félagsins

DANS sunnudag kl. 20.00

Dansleikur í Stangrahyl 4 sunudag kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll.

15/02/2019|

GERAST FÉLAGSMAÐUR

Þeir sem ekki eru nú þegar félagsmenn í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni geta gerst það með því að smella HÉR

14/02/2019|

Starfið föstudagur 15. febrúar 2019

Íslendingasögur kl. 13.00. Munið einnig dans sunnudag kl. 20.00.

14/02/2019|

AÐALFUNDUR FEB 2019 – SJÁLFKJÖRIÐ –

Boðað er til aðalfundur FEB þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins sem hægt er sjá HÉR
Í lögum FEB segir;
Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast uppstillingarnefnd  eða skrifstofu félagsins minnst tveimur vikum fyrir aðalfund.
Uppstillingarnefnd félagsins gerir eftirfarandi tillögu um menn til kjörs í stjórn og varastjórn og önnur störf á vegum félagsins;
(meira…)

01/02/2019|

DANS sunnudaga kl. 20.00

Dansleikir í Ásgarði, Stangarhyl 4, alla sunnudaga kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll.
31/01/2019|

Bókmenntaklúbbur FEB – byrjum í dag 31. janúar 2019 kl. 14.00

31/01/2019|

SKÁK alla þriðjudaga

Skák þriðjudag 29. jan. kl. 13.00.
– Afmælismót Magnúsar V. Pétussonar í dag 29. janúar 2019 – (meira…)

29/01/2019|

Við bíðum eftir handtakinu – Ellert B. Schram formaður FEB

Á síðasta ári var starfshópur um málefni og hagsmuni eldri borgara skipaður af ríkisstjórninni, eftir fimm mánaða bið. Hópurinn á vegum velferðarráðherra hélt fimmtán fundi og skilaði svo nánast engu, nema kannske því að staðfesta að þrjú þúsund manns byggi við fátækt, meðal eldri borgara, langt fyrir neðan lágmarksmörk. Ekki er enn að sjá né heyra neinar alvöru tillögur frá stjórnvöldum, um að samfélagið komi til móts við það fólk sem býr við fátækt. (meira…)

29/01/2019|

Eldri fréttir >>

Samstarfsaðilar