Fréttir af starfi félagsins

Daskrá FEB fimmtudagur 17. janúar 2019

ZUMBA Gold – byrjun kl. 9.30
ZUMBA Gold – framhald kl. 10.20
STERK OG LIÐUG – leikfimi fyrir dömur og herra kl. 11.30
ENSKA kl. 11.00 og Enska kl. 14.00
16/01/2019|

KÓR FEB fyrsta æfing ársins í dag miðvikudag

Kórinn hefur upp raust sína í dag miðvikudag 16. janúar kl. 16.30 undir dyggri stjórn Gylfa.
Einnig er í dag Gönguhópur kl. 10.00 og Enska kl. 14.00.

16/01/2019|

Starfsemi FEB í vikunni – allt að fara í gang

Mánudagur 14. janúar
ZUMBA Gold – byrjun kl. 9.30
ZUMBA Gold – framhald kl. 10.20
STERK OG LIÐUG – leikfimi fyrir dömur og herra kl. 11.30
Tölvunámskeiðin – fyrsta námskeiðið kl. 13.30

Þriðjudagur 15. janúar 
SKÁK kl. 13.00 – allir velkomnir sem peði geta valdið

Miðvikudagur 16. janúar
Gönguhópur kl. 10.00
Enska kl. 14.00
KÓRINN KL. 16.30
(meira…)

14/01/2019|

DANS öll sunnudagskvöld kl. 20.00

Dansleikir öll sunnudagskvöld kl. 20.00 í Stangarhylnum. Hljómsveit hússins sem fyrr. Bjóðum alla nýja sem eldri velkomna.

11/01/2019|

GERAST FÉLAGSMAÐUR Í FEB

Þeir sem ekki eru nú þegar félagsmenn í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni geta gerst það með því að smella HÉR

11/01/2019|

Bókmenntaklúbburinn byrjar 31. jan. n.k.

Á vorönn verða lesnar og ræddar tvær bækur Böðvars Guðmundssonar: „Híbýli vindanna“ og „Lífsins tré“
– fagurbókmenntir!
Tímar verða fimmtudagana 31. jan., 28. feb. og 28. mars 2019.

11/01/2019|

Innritun stendur yfir og við bætum (enn) við námskeiðum

ZUMBA Gold – byrjun 14. janúar kl. 9.30. Bjóðum nýja iðkendur velkomna í skemmtilegan hóp. ENN LAUST PLÁSS

STERK OG LIÐUG – leikfiminámskeið fyrir dömur og herra byrjar 14. janúar kl. 11.30.

ENSKA þriðja námskeiðið komið – á fimmtudögum kl. 11.00. LAUST – bókun á feb@feb.is / síma 5882111

09/01/2019|

Íslendingasagnanámskeiðið, sögusviðið er Ísafjarðardjúp – skráning stendur yfir á feb@feb.is / síma 5882111

Íslendingasagnanámskeiðið hefst föstudaginn 18. janúar kl. 13.00 og verður á hverjum föstudegi í tíu vikur. Kennari sem fyrr Baldur Hafstað. (meira…)

07/01/2019|

DAGSETNINGAR VEGNA FÉLAGSSTARFSINS 2019

DANSINN hefst 6. jan. kl. 20.00. Öll sunnudagskvöld í Stangarhylnum. Allir velkomnir.

SKÁK fyrsti leikur 8. jan. kl. 13.00. Alla þriðjudaga. (meira…)

04/01/2019|

GERAST FÉLAGSMAÐUR Í FEB

Þeir sem ekki eru nú þegar félagsmenn í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni geta gerst það með því að smella HÉR

04/01/2019|

TÖLVUPÓSTUR Á LEIÐ TIL FÉLAGSMANNA

Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Um leið og við þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu félagasamtök á Íslandi með um 12 þúsund félagsmenn. Félagar geta allir orðið sem eru 60 ára og eldri. Það er okkar allra að virkja og nýta þann samtakamátt sem felst í slíkum fjölda jafnframt því að hvetja fólk 60 ára og eldra sem ekki er nú þegar félagsmenn, til að ganga í félagið og gera þannig gott félag enn öflugra.   (meira…)

02/01/2019|

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þakkar félagsmönnum ánægjulegar samverustundir
á árinu sem var að líða með ósk um gæfu og velferð á árinu 2019

 

21/12/2018|

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum frá 1. janúar 2019

Skylt er að geta þess sem vel er gert Svandís Svavarsdóttir Takk fyrir.
Hætt verður að innheimta komugjöld af öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafnt hvort sem um er að ræða komu á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins. Gjald fyrir vitjanir lækna til aldraðra og öryrkja verður einnig fellt niður. Meira HÉR

20/12/2018|

Aðalfundur FEB 2019

Boðað er til aðalfundur FEB þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Vegna ákvæða í lögum um setu í stjórn er ljóst að kjósa þarf nýja stjórnarmenn. Verður óskað eftir uppástungum um félagsmenn til stjórnarkjörs sbr. grein 10.4 í lögum FEB. Uppstillingarnefnd félagsins skipa Gunnar S. Björnsson, Margrét Sölvadóttir og Snær Karlsson. Til vara Margrét Árnadóttir.

19/12/2018|

Síðasti leikfimitíminn…….fyrir jólafrí á fimmtudag 20. des.

Leikfimitíminn hjá Tanyu er á fimmtudaginn – mætum öll og njótið fyrir jólin.

14/12/2018|

AFSLÁTTARBÓK FEB – bókin sem alltaf á að vera til staðar

Munið að nota AFSLÁTTARBÓKINA með því að nýta ykkur þjónustu og versla hjá þeim aðilum sem í bókinni eru.

(meira…)

13/12/2018|

Gerast félagsmaður í FEB

Með því að smella HÉR er hægt að gerast félagsmaður í FEB.

12/12/2018|

Ég á erindi við ykkur – ræða formanns FEB Ellerts B. Schram á Alþingi 11.12.18

Virðulegur forseti
Ég hef fengið tækifæri til að setjast hér á þingbekk í nokkra daga. Það finnst mér skemmtilegt og ekki síst fyrir það að fá tækifæri til að koma hér sem fulltrúi eldri borgara því ég þykist eiga erindi hingað.
(meira…)

12/12/2018|

„Lífið er lag“ – þáttur nr 12

HÉR má sjá nýjasta og síðasta þáttinn á þessu hausti, af Lífið er lag sem sýndur var á Hringbraut s.l. þriðjudag. Alla þættina af Lífið er lag er að finna hér inn á feb.is 
12/12/2018|

DANS í Stangahyl 4 alla sunnudaga kl. 20.00

Dansleikur alla sunnudaga kl. 20.00. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi.

07/12/2018|