Fréttir af starfi félagsins

Gönguferðir á miðvikudögum klukkan 10.00 – allir velkomnir

Dagskrá það sem eftir er sumars
Lagt af stað frá:              Kaffistaður.
23.08. Vífilsstaðavatn. Golfskálinn hjá Vífilstöðum.
30.08. Seltjarnarnes við Bakkatjörn. Golfskálinn Seltjarnarnesi.
Vanti upplýsingar: Marteinn símar: 8462154 eða 5883946

22/08/2017|

Fjallabak syðra ferð miðvikudag 23. ágúst

Munið ferðina á Fjallabak á morgun miðvikudag 23. ágúst. Brottför frá Stangarhyl 4 (eingöngu) kl. 8.30. Fararstjóri Jón R. Hjálmarsson. Veðurspá eins og þær gerast bestar. (meira…)

22/08/2017|

Gerast félagsmaður í FEB

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR
(meira…)
21/08/2017|

ZUMBA Gold™ 60+ – byrjar mánudaginn 21. ágúst

8 vikna Zumba Gold á sama verði og síðast 16.000 kr. Á mánu- og fimmtudögum kl. 10.30 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Kennari sem fyrr Tanya. Bjóðum alla velkomna – hægt er að bæta í hópinn – innritun á feb@feb.is og í síma 5882111 (meira…)

18/08/2017|

DANS sunnudaga

Dans í Ásgarði, Stangarhyl 4 kl. 20.00.
Hljómsveit hússins. Mætum öll og tökum með okkur gesti.

17/08/2017|

Laust í ferðina til Austfjarða

Vegna forfalla er laust í flottu ferðina til Austfjarða í byrjun september. Hafið samband við FEB í síma 5882111.

17/08/2017|

Kynningarfundir: Við upphaf töku ellilífeyris og rafræn þjónusta TR

Kynningarfundir fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris og vilja kynna sér réttindi sín, útreikning lífeyrisgreiðslna og gerð tekjuáætlana. Skráning HÉR             (meira…)

15/08/2017|

21. ágúst – mikilvæg dagsetning

TR – Endurreikningur og uppgjör ársins 2016
Mikilvæg dagsetning:
21. ágúst, síðasti dagur til að skila andmælum vegna endurreiknings.

15/08/2017|

Í frásögu færandi

Það er frá því að segja að undirritaður skrifaði þrem ráðherrum í júnímánuði, tölvubréf, þar sem talin voru upp þau viðfangsefni sem snéru að eldri borgurum og óskað eftir samtali við stjórnvöld um viðbrögð og lausnir og meðferð þeirra vandamála sem við okkur blasa. Að minnsta kosti að okkar mati. (meira…)

15/08/2017|

Tölvupóstur til félagsmanna

Ágæti félagsmaður
Félagsmenn FEB 11. 000 – til hamingju félagsmenn
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni náðu því nú í sumar að félagafjöldinn varð 11000 manns og þar með er FEB orðin ein allra stærstu frjálsu félagasamtökin í landinu. Við geturm verið stolt af því trausti sem þið ágætu félagsmenn berið til félagsins. Nú er það ykkar að njóta og nýta það fjölbreytta starf sem fram fer hjá félaginu. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í hvívetna.  (meira…)
14/08/2017|

Munið ferðina í Fjörður n.k. sunnudag 13. ágúst

Brottför frá BSÍ (græn rúta merkt GT) kl. 8.30 og frá FEB Stangarhyl kl. 8.45.

10/08/2017|

Laus sæti í Austfjarðaferðina

Vegna forfalla eru laus sæti í Austfjarðaferðina í byrjun september. Lýsing á ferðum HÉR  
Vinsælar ferðir á góðu verði. Hafið samband í síma 5882111 eða feb@feb.is

08/08/2017|

Sumarlokun á skrifstofu FEB

Skrifstofa FEB verður lokuð frá 10. júlí til og með 4. ágúst
Alltaf er opið á feb.is og FB og hægt að senda okkur póst á feb@feb.is
Dansinn í Ásgarði fellur eingöngu niður sunnudagana 30. júlí og 6. ágúst
Við byrjum svo af fullum krafti í ágúst með nokkrum ferðum og annarri starfsemi
Laust er vegna forfalla í ferð til Austfjarða í byrjun september
Menningarferð til Jótlands 15.–20. ágúst
Öll byggingastarfsemi í Árskógum verður á fullu og hvergi slegið af þar

07/07/2017|

Þjónusta í þínu sveitarfélagi Reykjavík

Reykjavíkurborg
Þjónustuver Reykjavíkurborgar er opið 8.20-16.15 virka daga.
Reykjavíkurborg hefur þjónustumiðstöðvar í sex hverfum borgarinnar sem miða að því að sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur og má þar nefna búsetuþjónustu, félagsstarfi, heimaþjónustu og stuðningsþjónustu.
Í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er sérstaklega leitast við að afla þekkingar um málefni eldri borgara.
(meira…)
07/07/2017|

Gerast félagsmaður í FEB

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR

(meira…)

06/07/2017|

Félagsmenn FEB 11. 000 – til hamingju félagsmenn – það er alltaf pláss fyrir nýja

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ein allra stærstu frjálsu félagasamtökin í landinu.
VIÐ STÖNDUM VÖRÐ UM ÞÍNA HAGSMUNI Smellið HÉR til að gerast félagsmaður

 

05/07/2017|

Gönguferðir á miðvikudögum klukkan 10.00 – allir velkomnir

Dagskrá það sem eftir er sumars
(meira…)

04/07/2017|

Síðasta vika sem opið er á skrifstofu FEB fyrir sumarleyfi

Endilega komið við ef vantar skírteini, að greiða félagsgjaldið eða fyrir ferð eða hvað annað sem við getum gert fyrir þig félagsmaður góður.

04/07/2017|

Hollt að rifja upp nú 10 mánuðum síðar

Baráttufundur FEB og GRÁA HERSINS með fulltrúum stjórnmálaflokkanna 28. september 2016

03/07/2017|

Samþykkt í borgarráði að auglýsa breytt deiliskipulag í Suður-Mjódd

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 22. júní 2017, sbr. samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs frá 21. júní 2017 á auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi Suður-Mjóddar.

30/06/2017|