Fréttir af starfi félagsins

Gerast félagsmaður

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR   (meira…)

23/06/2017|

Byggingarmál FEB við Árskóga 1-3 – upplýsingar fyrir áhugasama

Framkvæmdir, á vegum FEB, við byggingu tveggja fjölbýlishúsa í Árskógum 1 og 3 eru hafnar.
Margt hefur tafið framkvæmdina, en nú er steypuvinna loks hafin og reiknað er með að verkið allt taki um tvö ár.
Verktaki er byggingarfélagið MótX ehf.
Markmið FEB er að í húsunum fari saman gæði og hagkvæmni, íbúum til hagsbóta. (meira…)
22/06/2017|

Ferðin í Reykjanes / Ísafjarðardjúp n.k. mánudag 26. júní

Brottför frá BSÍ – Umferðarmiðstöð vestanverðu – græn rúta merkt GT kl. 8.30 með viðkomu í Stangarhylnum. Veðurspáin er bara nokkuð góð.

22/06/2017|

DANS sunnudag kl. 20.00

Dansleikur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Mætum öll – nýir félagsmenn velkomnir.

22/06/2017|

Endurreikningur og uppgjör hjá TR

Endurreikningur tengjutengdra greiðslna hjá TR liggur fyrir í dag 21. júní. Upplýsingar um inneign / kröfu er að finna undir Mínar síður hjá TR.
Endurreikningurinn tryggir að allir fái greidd réttindi í samræmi við raunverulegar tekjur viðkomandi réttindárs.

Hægt að óska eftir að fá niðurstöðuna senda í pósti á tr.is eða með því að senda tölvupóst á tr@tr.is

Spurt og svarað

21/06/2017|

Ferð í Reykjanes við Ísafjarðardjúp 26.–28. júní 2017 – Laus sæti

Glæsileg ferð með öllu inniföldu. Gisting í Hótel Reykjanesi.  Verð kr. 62.000. Bókun í síma 5882111 / feb@feb.is (meira…)

18/06/2017|

Gleðilegan 17. júní

FEB óskar félagsmönnum sem og öðrum landsmönnum gleðilegs Þjóðhátíðardags 17. júní
og hvetur félagsmenn til að nýta og njóta þess sem í boði er. HÉR má sjá DAGSKRÁ  sem og KORT hátíðarhaldanna í Reykjavík.     (meira…)

16/06/2017|

Kom fram í rökum og baráttu FEB fyrir síðustu breytingar á almannatryggingarkefinu. 

Fróðlegt viðtal við Þorbörn Guðmundsson, formann Landssamtaka lífeyrissjóða, á Morgunvaktinni á Rás 1 (meira…)

14/06/2017|

Nýtið ykkur Afsláttarbókina nú sem fyrr

T.d. við kaup á gróðurvörum – sjá bls. 14 og útivistarvörum – sjá bls. 23.  Og svo að sjálfsögðu alla aðra góða afslætti sem fást hjá aðilum í bókinni.  Hafið gula félagsskírteinið meðferðis. Það er fljótt að borga sig.
AFSLÁTTARBÓK FEB 2017 (meira…)

14/06/2017|

Gerast félagsmaður

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR

(meira…)

13/06/2017|

Göngu-Hrólfar – gönguferðir á miðvikudögum allir velkomnir – Sumaráætlun 2017

Gönguferðir á miðvikudögum klukkan 10.00 – allir velkomnir (meira…)

13/06/2017|

Kynningarfundur TR 15. júní

Næsti kynningarfundur fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris og vilja kynna sér réttindi sín, útreikning lífeyrisgreiðslna og gerð tekjuáætlana, verður fimmtudaginn 15. júní kl. 10-12.
Fundurinn verður haldinn í BSRB húsinu á horni Rauðarárstígs og Grettisgötu, 1. hæð.
Fundurinn er öllum opinn.  Nánari upplýsingar og skráning
09/06/2017|

Ferð í Reykjanes við Ísafjarðardjúp 26.–28. júní 2017 – NÝTT

Glæsileg ferð með öllu inniföldu. Gisting í Hótel Reykjanesi.
Verð kr. 62.000. Bókun í síma 5882111 / feb@feb.is

(meira…)

08/06/2017|

Brottför í ferðina í Þjórsárdalinn er kl. 8.30 frá Stangarhylnum

Næsta ferð FEB innanlands 8. júní – heimsókn á virkjunarsvæði og skoðun á náttúruperlum Þjórsárdals.
Gullæðin Þjórsá, hvaðan kemur orkan okkar – hvernig voru vistarverur forfeðra okkar á söguöld? Bókun í síma 5882111 / feb@feb.is

07/06/2017|

DANSLEIKUR Á SJÓMANNADAGINN

11. júní kl. 20.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins – veitingar við flestra hæfi.
06/06/2017|

Afsláttarbók FEB 2017 – nýtið og njótið

HÉR má fletta upp á og skoða Afsláttarbók FEB.

Í bókinni er að finna upplýsingar um fjölda aðila sem veita félagsmönnum afslátt. Einungis félagsmenn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni með félagsskírteini ársins 2017 geta nýtt sér þau kjör sem þar eru í boði. Til að fá slíkt skírteini og afsláttarbók þarf að vera félagsmaður í FEB – skráning HÉR.  Nýtið ykkur og njótið.

06/06/2017|

Laus sæti í ferð í Þjórsárdal 8. júní

Næsta ferð FEB innanlands 8. júní – heimsókn á virkjunarsvæði og skoðun á náttúruperlum Þjórsárdals.
Gullæðin Þjórsá, hvaðan kemur orkan okkar – hvernig voru vistarverur forfeðra okkar á söguöld? Bókun í síma 5882111 / feb@feb.is

02/06/2017|

Fróðlegur dómur Hæstaréttar frá því í gær 1. júní

Spurning hvort hann geti ekki gagnast okkur vegna hugsanlegra málaferla um grunnlífeyri. (meira…)

02/06/2017|

Ertu örugglega ekki félagsmaður – ef svo er ekki þá má skrá sig hér

Vertu hluti af FEB, það margborgar sig. Þú getur skráð þig HÉR

(meira…)

02/06/2017|

Ferðir FEB

Fullbókað er í nær allar ferðir FEB – smellið HÉR til að sjá hvað er í boði.
Biðlisti í margar og því verður að kalla eftir greiðslu staðfestingargjalds.
01/06/2017|