„Ein sjö framboð lýstu yfir miklum áhuga á því að starfa með félaginu að uppbyggingu gagnvart eldri borgurum,“ sagði Gísli, og að framboðin sjö hefðu verið Samfylkingin og Vinstri græn, Miðflokkurinn, Þjóðfylkingin, Alþýðufylkingin, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn.
„Við erum ánægð með fundinn og góða mætingu og nú er bara hægt að skila árangri.“