Skrifstofa FEB verður lokuð yfir hátíðarnar frá og með mánudeginum 23. desember til og með miðvikudeginum 1. janúar 2024. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar kl. 10:00 hress og kát.
Starfsmenn og stjórn FEB þakka félagsmönnum góð samskipti á árinu sem er að líða og óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla, farsældar og friðar á komandi ári.