Opnunartími FEB yfir hátíðarnar og jólakveðja

Skrifstofa FEB verður lokuð yfir hátíðarnar frá og með mánudeginum 23. desember til og með miðvikudeginum 1. janúar 2024. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar kl. 10:00 hress og kát.

Starfsmenn og stjórn FEB þakka félagsmönnum góð samskipti á árinu sem er að líða og óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla, farsældar og friðar á komandi ári.