Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum.
Nefndinni bárust 17 framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 27. febrúar 2025 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru.
Frambjóðendur til stjórnar FEB 2025 eru í stafrófsröð:
1. Ari Karlsson
2. Árni Gunnarsson
3. Ástrún Björk Ágústsdóttir
4. Bjarney Kristín Ólafsdóttir
5. Bjarni Bjarnason
6. Fanney Sigurbjörg Jóhannsdóttir
7. Guðrún Bergmann
8. Gunnlaugur Auðunn Júlíusson
9. Halldór Jakob Árnason
10. Haraldur Ásgeir Gíslason
11. Jóhann Gunnar Ásgrímsson
12. Jórunn Th Sigurðardóttir
13. Kristján Guðmundsson
14. Markús Þ Þórhallsson
15. Pétur Ásbjörnsson
16. Sigrún E Unnsteinsdóttir
17. Theódór Skúli Halldórsson
Reykjavík 13.02.2025
F.h. Uppstillingarnefndar
Óskar Magnússon, formaður
Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir
Kári Jónasson