Erindi lagt fyrir aðalfund FEB 2025

Aðalfundur FEB 2025
Tillaga að ályktun um upptöku rafrænna kosninga til stjórnar

Aðalfundur FEB samþykkir að fela stjórn félagsins að undirbúa að tekin verði upp rafræn kosning til stjórnar félagsins í stað kosningar á aðalfundi eins og nú er viðhöfð skv. gildandi félagslögum.

Niðurstöður undirbúningsvinnunnar verði lagðar fyrir næsta aðalfund FEB í formi greinargerðar um m.a. tæknileg atriði og kostnað, ásamt tillögum um breytingar á félagslögunum sem gera þyrfti vegna breyttrar aðferðar við kosninguna.

Flutningsmenn:
Sigurbjörg Gísladóttir
Finnur Birgisson