Ellert B. Schram, formaður FEB Félag eldri borgara í Reykjavík: „Ég hugsa að þetta sé nú einhver ólga í þjóðfélaginu að það séu aðrar ýmsar ástæður að svona mörg framboð komi.“
Ellert bendir ennfremur á að á næstu árum eigi fólki eftir að fjölga sem komið er á aldur og það þurfi að gera ráð fyrir því.
„Við höfum lagt áherslu á það að geta fengið lóðir undir húsnæði og það þurfi að auka húsnæði í borginni fyrir eldri borgara.“