Margir spyrja FEB um fasteignagjöldin og álagningu þeirra. Álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðir var lækkað um 10% vegna ársins 2018, úr 0,2% í 0,18%. Afsláttur í upphafi árs 2018 er ákvarðaður eins og afsláttur 2017 endaði en sá útreikningur er byggður á framtölum ársins 2017 vegna tekna 2016. Sjá HÉR vegna tekjuviðmiða afsláttar fyrri ára, m.a….
Category Archives: Fréttir
Með hækkandi sól er tilvalið að skoða og bóka í hinar hagstæðu ferðir FEB þar sem næstum allt er innifalið sjá lýsingu HÉR – bókun á feb@feb.is / síma 5882111 Pétursborg og Helsinki 9. – 14. maí 2018 Rútuferð til allra höfuðborga Norðurlanda 28. mars – 6. apríl 2018
„Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. Sjá meira HÉR (Frbl og visisr.is)
Umræða um verkið verður hér í Stangarhylnum n.k. fimmtudag 25. janúar, kl. 14.00. Þar mun Bjarni Jónsson höfundur leikgerðar, ræða verkið og uppsetningu þess. Leikhúsferðin verður síðan 31. janúar – mæting í Borgarleikhúsið 18.00. Fyrst er farið í skoðunarferð um húsið, matur og svo sjálf leiksýningin. Starfsmaður FEB afhentir miðana við innganginn.
Með hækkandi sól er tilvalið að skoða og bóka í hinar hagstæðu ferðir FEB þar sem næstum allt er innifalið – bókun á feb@feb.is / síma 5882111 Pétursborg og Helsinki 9. – 14. maí 2018 Rútuferð til allra höfuðborga Norðurlanda 28. mars – 6. apríl 2018
Verður á mánu- og fimmtudögum. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111