Mikið starf og góð afkoma „Formaðurinn, Ellert B. Schram flutti skýrslu stjórnar og sagði frá því helsta sem væri á döfinni hjá félaginu. Félagsmönnum fjölgar ört og eru nú rúmelga 11.400 talsins. Félagsstarfið er afar fjölbreytt og vel sótt nánast í öllu sem í boði er. Þá lýsti hann kjarabaráttunni og þeirri þrautagöngu, sem hann,…
Category Archives: Fréttir
Vegna mikils áhuga höfum við bætt við fimm sætum í ferðina til Pétursborgar þar sem nánast allt er innifalið. Glæsileg ferð til Pétursborgar með viðkomu og skoðun á Helsinki. Sama verð ár eftir ár. Verð rétt um 199.500 kr. Fyrir einbýli + 39.000 kr. Skráning í þessi fimm viðbótarsæti er á feb@feb.is eða í síma…
Ágæti félagsmaður Aðalfundur FEB árið 2018 Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 og hefst kl. 15.30 í Ásgarði, Stangarhyl 4, Reykjavík.
Hér kemur lokaútgáfa skýrslu dr. Hauks Arnþórssonar sem hann vann fyrir FEB. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að opna greinargerðina. Smelltu hér til að opna skýrsluna
Dagskrá fram á vor: 22. febrúar Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Landsbankinn og Landssamband eldri borgara, í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík, halda opinn fund n.k. mánudag 12 febrúar kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4.