Category Archives: Fréttir

Ferð á söguslóðir Svarfdæla og Eyjafjarðarsagna 28.-30. maí

Mánudagur 28. maí Farið frá Stangarhylnum kl. 8.30 Ekki sem leið liggur til Staðarskála þar sem gert verður stuttur stans. Áfram ekið að Laugarbakka þar sem bíður okkar súpa og salat. Áfram ekið um grænar sveitir Húnaþings og kaupfélagslitaðar sveitir Skagafjarðar og til Siglufjarðar. Skoðunarferð um bæinn, bæði akandi og svo á fæti. Áfram ekið…