Margir hafa spurt um Færeyjaferð. Því höfum sett upp ferð til Færeyja 24. – 30. október 2018. Farið verður með Steinþóri Ólafssyni sem skipulagði Norðurlandaferðina fjölbreyttu, í rútu frá Reykjavík og siglt með Norrænu. Gisting á Hótel Hafnia í fjórar nætur.
Category Archives: Fréttir
Sem fyrr vonast félagið til að eiga gott samstarf við komandi borgarfulltrúa svo og aðra fulltrúa sveitastjórna í hvaða flokki sem þeir eru. Minnum jafnframt á loforð og að orð eru ekki sama og athafnir. FEB er sem fyrr tilbúið til samstarfs og að láta til sín taka og býður sem fyrr, fram þjónustu sína…
Ágætu félagsmenn „Sumarið er tíminn“ söng Bubbi og syngur enn. Við vonum svo sannarlega að tími sumars sé loksins runninn upp hér í Reykjavík og nágrenni. Af því tilefni er ekki úr vegi að fara yfir ferðir á vegum félagsins nú í sumar.
Dansleikur í Stangarhyl 4, sunnudag 3. júní kl. 20.00. Hljómsveit hússins að vanda. Vekjum einnig athygli á Sjómannadagsballi í Hörpu, sunnudag kl. 16.00 – 18.00.
Góð veðurspá fyrir Norðurland. Munið ferðina á söguslóðir Svarfdæla og fleiri sagna á mánudaginn 28. maí. Brottför frá Stangarhylnum kl. 8.30. Fullbókað og biðlisti. Dagskrá;
Til þess að finna þinn kjörstað geturðu slegið heimilisfangið þitt inn í leitargluggann á kortinu HÉR – opnast í kortinu fyrir neðan.