Category Archives: Fréttir

FÆREYJAR

Margir hafa spurt um Færeyjaferð. Því höfum sett upp ferð til Færeyja 24. – 30. október 2018. Farið verður með Steinþóri Ólafssyni sem skipulagði Norðurlandaferðina fjölbreyttu, í rútu frá Reykjavík og siglt með Norrænu. Gisting á Hótel Hafnia í fjórar nætur.

FEB býður nýjan meirihluta velkominn til starfa hér í Reykjavík og annars staðar á félagssvæði FEB

Sem fyrr vonast félagið til að eiga gott samstarf við komandi borgarfulltrúa svo og aðra fulltrúa sveitastjórna í hvaða flokki sem þeir eru. Minnum jafnframt á loforð og að orð eru ekki sama og athafnir. FEB er sem fyrr tilbúið til samstarfs og að láta til sín taka og býður sem fyrr, fram þjónustu sína…