Ef þú ert ekki nú þegar félagsmaður í FEB er hægt að bæta snarlega úr því HÉR
Category Archives: Fréttir
Er rétt að kalla lífeyri aldraðra frá almannatryggingum bætur? Ég tel ekki. Þetta er lífeyrir. Einnig mætti kalla þetta laun, a.m.k. eftirlaun. Bætur er ekki réttnefni. Aldraðir, sem komnir eru á eftirlaun, hafa greitt skatta til ríkisins alla sína starfsævi. Þeir hafa greitt til almannatrygginga og eiga rétt á lífeyri eða eftirlaunum frá almannatryggingum. Þegar…
Reykjanes – falin perla – dagsferð 24. ágúst – laus sæti Ferð í Fjörðu, Flateyjardal 12. – 15. ágúst – fullbókað / biðlisti Fjallabaksleið nyrðri 21. ágúst – fullbókað / biðlisti Færeyjar 24. – 30. október – vegna sérlega hagstæðra samninga hefur FEB náð besta verði sem hægt er að fá í slíka ferð með nánast…
Vekjum athygli á að sumartilboð Bílabúðar Benna sem kynnt var félagsmönnum FEB í síðasta mánuði gildir til / rennur út 30. júní n.k. Til að rifja aðeins upp, þá fólst í tilboðinu ákveðinn afsláttur á SsangYong sportjeppunum, Korando og Tivoli auk eldneytiskorts að andvirði 50 þúsund krónur, sem virkjast þegar gengið er frá kaupum.
Ef þú ert ekki nú þegar félagsmaður í FEB er hægt að bæta snarlega úr því HÉR
Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur þann 17. júní. Dagskráin er fjölbreytt með skrúðgöngum, tónleikum og fleiru og má skoða hana HÉR Minnum janframt á sunnudagsdansleikinn á sínum hefðbundna tíma kl. 20.00 hér í Ásgarði, Stangarhyl 4.