Category Archives: Fréttir

„Aldraðir eiga rétt á lífeyri"

Er rétt að kalla lífeyri aldraðra frá almannatryggingum bætur? Ég tel ekki. Þetta er lífeyrir. Einnig mætti kalla þetta laun, a.m.k. eftirlaun. Bætur er ekki réttnefni. Aldraðir, sem komnir eru á eftirlaun, hafa greitt skatta til ríkisins alla sína starfsævi. Þeir hafa greitt til almannatrygginga og eiga rétt á lífeyri eða eftirlaunum frá almannatryggingum. Þegar…

FERÐIR FEB á næstunni

Reykjanes – falin perla – dagsferð 24. ágúst – laus sæti Ferð í Fjörðu, Flateyjardal 12. – 15. ágúst – fullbókað / biðlisti Fjallabaksleið nyrðri 21. ágúst – fullbókað / biðlisti Færeyjar 24. – 30. október – vegna sérlega hagstæðra samninga hefur FEB náð besta verði sem hægt er að fá í slíka ferð með nánast…

Tilboð Bílabúðar Benna rennur út nú í lok júní

Vekjum athygli á að sumartilboð Bílabúðar Benna sem kynnt var félagsmönnum FEB í síðasta mánuði gildir til / rennur út 30. júní n.k. Til að rifja aðeins upp, þá fólst í tilboðinu ákveðinn afsláttur á SsangYong sportjeppunum, Korando og Tivoli auk eldneytiskorts að andvirði 50 þúsund krónur, sem virkjast þegar gengið er frá kaupum.