Ágæti félagsmaður Félagsmenn FEB tæplega 12. 000 – til hamingju félagsmenn Enn fjölgar í félaginu okkar og við sem störfum fyrir félagið bregðumst við með sífellt fjölbreyttari starfsemi og nýjungum. En starfsemi byggist á þátttöku félagsmanna og þar finnum við vel fyrir sérstaklega í öllum ferðum sem skipulagðar eru á vegum félagsins. Fullt…
Category Archives: Fréttir
Næsti Zumba tíminn er fimmtudag 22. ágúst kl. 10.30. Tanya leiðir sem fyrr. Hreyfing, líf og fjör í skemmtilegum hópi.
Dagsferð um Reykjanesið / Suðurnes. Verð kr 11000 pr. mann allt innifalið. Bókun á feb@feb.is / síma 5882111
Ellert B Schram formaður FEB skrifar: Eins og flestum er ljóst er það ekki á valdi eldri borgara að stýra hlutverki almannatrygginga og þeim réttindum sem varða málefni elstu kynslóðarinnar. Við sitjum á biðstofunni hjá ráðamönnum og reynum að minna á, að hugsunin á bak við stofnun TR var og er sú að koma til…
Brottför í ferðina í Fjallabak er kl. 8.30 frá Stangarhyl 4 – munið að hafa með nesti fyrir daginn – kvöldmatur innifalinn. Hægt er bóka í aðrar ferðir FEB á feb@feb.is / síma 5882111
Nokkur sæti laus í Færeyjaferðina 24. – 30. október. Einstök ferð á einstöku verði. Bókun á feb@feb.is / síma 5882111. Fararstjórn: Gísli Jafetsson og Steinþór Ólafsson bílstjóri.