Ef þú ert ekki nú þegar félagsmaður í FEB er hægt að bæta snarlega úr því HÉR
Category Archives: Fréttir
Þéri félagar, Garðar og Finnur ásamt félögum í stjórn klúbbsins flauta til leiks kl. 13.00, þriðjudaginn 4. sept. Nú styttist í að menn verða mátaðir. Bara að mæta og vera með. Ekkert fát þótt þú verðir mát.
Ágæti félagsmaður Nú er það heilsan og hreyfingin – það sem er í boði hjá félaginu.
Nýr samningur um tannlæknaþjónustu við aldraða og öryrkja tekur gildi nú 1. september 2018 Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga hækkar almennt úr 27% í 50%. Tannlæknaþjónusta við langveika aldraða og öryrkja á stofnunum verður þeim að kostnaðarlausu. Samningurinn markar tímamót, því enginn samningur hefur gilt um tannlæknaþjónustu fyrir þessa hópa frá árinu 1999 og tannlæknakostnaður þeirra því aukist…
Bréf hefur verið sent til þeirra félagsmanna sem kostur er gefinn á að kaupa þær 68 íbúðir sem félagið er að byggja við Árskóga. Á næstunni mun Þóra Þrastardóttir fasteignasali hjá Fasteignasölunni TORG hafa samband við þá sem svöruðu bréfinu og kanna með endanlegan áhuga og staðsetningu. Í kjölfarið verður gengið til sölu/samninga þar sem…
Vegna mikil áhuga höfum við náð samkomulagi um viðbótarsæti í Færeyjaferðina. Sama góða verðið. Einstök ferð á einstöku verði. Bókun á feb@feb.is / síma 5882111. Fararstjórn: Gísli Jafetsson og Steinþór Ólafsson bílstjóri.