Category Archives: Fréttir

AÐ NÁ TÖKUM Á TÆKNINNI – námskeið dagana 21. og 28. nóv. 2018 – innritun hafin

Enn ein nýjungin hjá FEB.  Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja efla færni sína í almennri tölvunotkun og/eða spjaldtölvunotkun þegar Veraldarvefurinn (Internetið) og helstu netsamskiptamiðlar eru annars vegar. Leiðbeint verður um notkun algengustu leitarvéla sem og notkun vinsælla samskipta- og afþreyingarmiðla t.d. Facebook.