Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni AÐ NÁ TÖKUM Á TÆKNINNI – námskeið 21. og 28. nóv. og fleiri námskeið á dagskrá Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja efla færni sína í almennri tölvunotkun og/eða spjaldtölvunotkun þegar Veraldarvefurinn (Internetið) og helstu netsamskiptamiðlar eru annars vegar. Leiðbeint verður um notkun…
Category Archives: Fréttir
HÉR má sjá nýjasta þáttinn af Lífið er lag sem sýndur var á Hringbraut s.l. þriðjudag eins og alla þriðjudaga kl. 20.30.
Fimmtudagur 22. nóv. kl. 14.00 í Stangarhyl 4 „Í skugga drottins“ Lesin og rædd söguleg skáldsaga eftir Bjarna Harðarson, sem gerist á 18. öld og fjallar um líf alþýðu og ýmsa áþján sem landsetar biskupsstólsins í Skálholti þurfa að undirgangast. Umræðum stýrir Jónína Guðmundsdóttir. Fimmtudaginn 29. nóv. mun svo Bjarni Harðarson halda fyrirlestur um bók…
Ekki gefa eitthvað, gefðu frekar Gjafabréf FEB – það er hugurinn sem skiptir máli. Með Gjafabréfi FEB er ekkert mál fyrir viðtakandann að velja rétt. Gjafabréf FEB er tilvalin gjöf og viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi hjá FEB – Námskeið, ferð innanlands sem í ferðirnar erlendis. Þægilegt er að panta gjafabréf með pósti…
Með því að smella HÉR er hægt að gerast félagsmaður í FEB.
Félagsmenn, þar sem við vitum að mörg ykkar eru á faraldsfæti þessa dagana þá viljum við vekja athygli á samningi FEB við BASEPARKING í flugstöðinni í Keflavík; Núna fá meðlimir FEB að kynnast þægindunum við það að láta okkur leggja bílnum fyrir sig, þurfa ekki að skafa snjóinn af bílnum eða labba að bílnum í…