Category Archives: Fréttir

TÖLVUPÓSTUR Á LEIÐ TIL FÉLAGSMANNA

Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Um leið og við þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu félagasamtök á Íslandi með um 12 þúsund félagsmenn. Félagar…

Komugjöld í heilsugæslu felld niður hjá öldruðum frá 1. janúar 2019

Skylt er að geta þess sem vel er gert Svandís Svavarsdóttir Takk fyrir. Hætt verður að innheimta komugjöld af öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi, samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Gildir það jafnt hvort sem um er að ræða komu á dagvinnutíma eða á öðrum tímum sólarhringsins. Gjald fyrir vitjanir lækna…

Aðalfundur FEB 2019

Boðað er til aðalfundur FEB þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Vegna ákvæða í lögum um setu í stjórn er ljóst að kjósa þarf nýja stjórnarmenn. Verður óskað eftir uppástungum um félagsmenn til stjórnarkjörs sbr. grein 10.4 í lögum FEB. Uppstillingarnefnd félagsins skipa Gunnar S. Björnsson, Margrét…