Þeir sem ekki eru nú þegar félagsmenn í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni geta gerst það með því að smella HÉR
Category Archives: Fréttir
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.00. Hljómsveit hússins sem fyrr. Bjóðum alla nýja sem eldri félaga velkomna.
Kórinn hefur upp raust sína í dag miðvikudag 16. janúar kl. 16.30 undir dyggri stjórn Gylfa. Einnig er í dag Gönguhópur kl. 10.00 og Enska kl. 14.00.
Á vorönn verða lesnar og ræddar tvær bækur Böðvars Guðmundssonar: „Híbýli vindanna“ og „Lífsins tré“ – fagurbókmenntir! Tímar verða fimmtudagana 31. jan., 28. feb. og 28. mars 2019.
ZUMBA Gold – byrjun 14. janúar kl. 9.30. Bjóðum nýja iðkendur velkomna í skemmtilegan hóp. ENN LAUST PLÁSS STERK OG LIÐUG – leikfiminámskeið fyrir dömur og herra byrjar 14. janúar kl. 11.30. ENSKA þriðja námskeiðið komið – á fimmtudögum kl. 11.00. LAUST – bókun á feb@feb.is / síma 5882111
Íslendingasagnanámskeiðið hefst föstudaginn 18. janúar kl. 13.00 og verður á hverjum föstudegi í tíu vikur. Kennari sem fyrr Baldur Hafstað.