Category Archives: Fréttir

Tölvupóstur á leið til félagsmanna 22. mars 2019

Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Aðalfundur FEB var haldinn 19. febrúar s.l. Á fundinum var kosin ný stjórn og er Ellert B. Schram endurkjörinn formaður félagsins. Aðrir stjórnarmenn eru Sigríður Snæbjörnsdóttir varaformaður, Guðrún Árnadóttir gjaldkeri, Ólafur Ingólfsson ritari og meðstjórnendur eru Finnur Birgisson, Róbert Bender og Þorbjörn Guðmundsson….