Category Archives: Fréttir

Fyrsta ferð sumarsins; Borgarfjörður – Dalir – Snæfellsnes 31. maí – 1. júní 2019 – BÓKUN HAFIN –

Félagið efnir til 2ja daga ferðar á þetta svæði  föstudaginn 31. maí. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111 Lagt af stað úr Stangarhyl klukkan 9 um morguninn og ekið sem leið liggur upp í Borgarnes, þar sem höfð verður stutt viðdvöl og við skoðum okkur aðeins um á staðnum. Þaðan verður haldið upp í Norðurárdal …