Félagið efnir til 2ja daga ferðar á þetta svæði föstudaginn 31. maí. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111 Lagt af stað úr Stangarhyl klukkan 9 um morguninn og ekið sem leið liggur upp í Borgarnes, þar sem höfð verður stutt viðdvöl og við skoðum okkur aðeins um á staðnum. Þaðan verður haldið upp í Norðurárdal …
Category Archives: Fréttir
Hér er hægt að gerast félagsmaður í FEB Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Fimmti þáttur af Lífið er lag – þar sem fjallað er um stöðu og hagsmuni eldri borgara, sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöldi þriðjudag 2. apríl, eins og alla þriðjudaga er nú aðgengilegur HÉR
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri í atskák verður haldið þriðjudaginn 2. apríl í Ásgarði, félagsheimili FEB að Stangarhyl 4, Reykjavík
„Hvernig er eiginlega hægt að lesa allar þessar bækur?“ – Hraðlestrarnámskeið – 3 skipti. Fyrst 3. apríl kl. 14.00 – 16.00. 2 klukkustundir í hvert sinn. Leiðbeinandi Ólafur Haukur Johnson. Verð á mann er kr. 6000.
Félagið efnir til 2ja daga ferðar á þetta svæði föstudaginn 31. maí. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111