Category Archives: Fréttir

Úrslit kosninga til formanns og stjórnar FEB

Sigurður Ágúst Sigurðsson var kosinn nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni  í dag 21. febrúar. Fjórir voru í framboði til formanns og eru úrslitin eftirfarandi: Sigurður Ágúst Sigurðsson hlaut 215 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir hlaut 130 atkvæði Borgþór Kjærnested hlaut 6 atkvæði Sverrir Örn Kaaber hlaut 3 atkvæði Ógildir 2 atkvæði Samtals kusu…

Framboðum til formanns og stjórnar FEB 2024, fjölgar enn.

Framboðsfrestur er runnin út Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til formanns og stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað. Auk þeirra frambjóðenda til formanns stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Sigurður Ágúst Sigurðsson boðið sig fram til formanns stjórnar FEB. Auk…

Framboðum til stjórnar FEB 2024, fjölgar um eitt

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað um eitt. Auk þeirra frambjóðenda til stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Kristján E. Guðmundsson boðið sig fram. Kynning á frambjóðendum til formanns og stjórnar FEB 2024 mun…

Erindi lagt fyrir aðalfund FEB 2024

„12/2 ´24 Aðalfundur FEB árið 2024 samþykkir að beina því til stjórnar FEB, að hún beiti sér fyrir því að ríkisstjórnin láti fara fram vandaða opinbera úttekt á því hvernig baráttan gegn COVID-faraldrinum tókst á Íslandi. Slíkar úttektir hafa verið gerðar á hinum Norðurlöndunum, enda mikilvægt að læra af reynslunni, vegna þess að vitað er…