Category Archives: Fréttir

Orðsending frá stjórn til félagsmanna

Stjórn Félags eldri borgara fundaði í kvöld og sendi í kjölfarið frá sér meðfylgjandi bréf til félagsmanna sinna.   Í bréfinu kemur m.a. fram að stjórnin harmar mjög að kostnaðarverð hafi reynst hærra en áætlað kaupverð íbúðanna og þau vandkvæði sem það hefur valdið verðandi íbúum í Árskógum. Þá kemur fram að áfram hafi verið…