Category Archives: Fréttir

Frá FEB – 49 íbúar samþykkja en einn rekur mál sitt fyrir dómstólum

49 núverandi og verðandi íbúar í Árskógum hafa nú lýst því yfir að þeir séu samþykkir tilboði Félags eldri borgara. 45 hafa þegar skrifað undir skilmálabreytingu þess efnis en fjórir til viðbótar, sem allir eiga það sameiginlegt að dvelja utan höfuðborgarsvæðisins, hyggjast gera sér ferð til að skrifa undir á næstunni. Þá hafa allir nema…

Samkomulag í höfn við einn kaupanda sem höfðað hafði mál

Félag eldri borgara náði rétt í þessu samkomulagi við annan af þeim tveimur aðilum sem höfðað hafa mál á hendur félaginu vegna Árskóga. Viðkomandi hefur nú fengið íbúð sína afhenta og aðfararbeiðnin sem hann hafði höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fellur af þeim sökum niður. Félag eldri borgara vinnur áfram að því að ná sátt við hinn…