49 núverandi og verðandi íbúar í Árskógum hafa nú lýst því yfir að þeir séu samþykkir tilboði Félags eldri borgara. 45 hafa þegar skrifað undir skilmálabreytingu þess efnis en fjórir til viðbótar, sem allir eiga það sameiginlegt að dvelja utan höfuðborgarsvæðisins, hyggjast gera sér ferð til að skrifa undir á næstunni. Þá hafa allir nema…
Category Archives: Fréttir
Félag eldri borgara náði rétt í þessu samkomulagi við annan af þeim tveimur aðilum sem höfðað hafa mál á hendur félaginu vegna Árskóga. Viðkomandi hefur nú fengið íbúð sína afhenta og aðfararbeiðnin sem hann hafði höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fellur af þeim sökum niður. Félag eldri borgara vinnur áfram að því að ná sátt við hinn…
Málefni eldri borgara og ástand Það hefur gengið ýmislegt á, síðustu dagana í málefnum Félags eldri borgara í Rvík og fjölmiðlar hafa verið duglegir að hringja og birta fréttir af stöðunni sem snýr að sölu íbúða í Árskógum og verði þeirra, til kaupenda. Hér er um að ræða íbúðir sem verktakar Mótx hafa byggt fyrir…
Byrjum aftur 26. ágúst og er sem fyrr á mánudögum og fimmtudögum í 8 vikur Kl. 9.20-10.20 Zumba Gold byrjendur – verð 16.900 kr. Kl. 10.30-11.30 Zumba Gold framhald – verð 16.900 kr. Kl. 11.30-12.15 Sterk og liðug – æfingar og teygjur – verð 15.900 kr. 8-vikur frá 26. ágúst til 17. október
Ferðalangar að Fjallabaki takið með hlý föt og nesti fyrir hádaginn. Brottör frá Stangarhyl 4 kl. 8.30.
Í dag kynnir Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sáttatillögu sem felur í sér að allir félagsmenn sem eru kaupendur íbúða við Árskóga 1 og 3 í Reykjavík og undirrita, eða hafa undirritað, skilmálabreytingu vegna kaupsamninga fái niðurfelldan hluta af kostnaðarverði íbúða sinna.