Ágæti félagsmaður Starfsemi FEB – nokkur atriði;
Category Archives: Fréttir
Fullar sættir hafa náðst í innsetningarmáli sem höfðað var gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni af kaupendum einnar íbúðar við Árskóga. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku.
Sigríður Snæbjörnsdóttir varaformaður Félags eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er eitt fjölmenn- asta félag landsins. Ríflega 12.000 greiðandi félagsmenn til heyra því. Eitt af fjölmörgum hlut verkum Félags eldri borgara (FEB) er að vinna að úrbótum í húsnæðismálum fyrir eldri borgara. Til langs tíma hefur FEB byggt fjölbýlishús fyrir félagsmenn með…
Ágæti félagsmaður Nú er það heilsan og hreyfingin – það sem er í boði hjá félaginu. STERK OG LIÐUG leikfimi námskeið hófst mánudaginn 26. ágúst – laus pláss.
Gönguhópur miðvikudag 28. ágúst kl. 10.00. Gengið um Seltjarnarnes, Bakkatjörn. Kaffi og spjall eftir göngu í Golfskálanum.
Verðum sem fyrr á mánudögum og fimmtudögum í 8 vikur Kl. 9.20-10.20 Zumba Gold byrjendur – verð 16.900 kr. Kl. 10.30-11.30 Zumba Gold framhald – verð 16.900 kr. Kl. 11.30-12.15 Sterk og Liðug – æfingar og teygjur – verð 15.900 kr.