Alla miðvikudaga kl. 10 frá september til maí, hittist hópur af vösku göngufólki hér hjá okkur í Stangarhyl 4 og leggur í klukkutíma göngu. Hlé þurfti að gera á þessu síðustu vikur vegna COVID-19 ástandsins. Nú er hins vegar farið að birta til og næsta ganga verður héðan frá Stangarhylnum miðvikudaginn 13. maí. Göngu-Hrólfar er …
Category Archives: Fréttir
Athygli er vakin á nýjustu leiðbeiningum frá Landlækni vegna viðkvæmra hópa sem taka gildi 4. maí. Sjá nánar á slóðinni: https://www.landlaeknir.is/…/Leiðbeiningar_velferðarþjónust…
27.04.2020 Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá lífeyrissjóðum. Málshöfðunin er reist á því sjónarmiði að með skerðingu opinberra lífeyrisgreiðslna í hlutfalli við réttindi, sem ellilífeyristakar…
Nú er afsláttarbókin 2020 komin út og er aðgengileg hér ofar á síðunni undir „Afsláttarbók“. Afsláttarbókin er einnig farin í póst eða er í dreifingu til þeirra félagsmanna sem greitt hafa félagsgjöldin 2020. Við erum afar þakklát þeim fyrirtækjum sem veita afslátt og hvetjum félagsmenn til að nýta sér þessi góðu kjör.
Í dag var síðasti dagurinn hennar Kristínar Lilju hjá FEB. Nú ætlar hún að snúa sér að nýjum spennandi tækifærum sem “heldri manna ” árin hafa upp á að bjóða. Við þökkum henni fyrir frábær störf á liðnum árum, hún hefur verið einstaklega farsæll starfsmaður og vel liðin. En nú er hún frjáls eins og…
Ferðir á vegum Félags eldri borgara sumarið 2020 – (Sjá nánari lýsingar undir „Ferðalög“ hér að ofan) Söguferð: Dalir – Snæfellsnes, á áætlun 19. og 26. maí Um er að ræða dagsferðir á söguslóðir Laxdælu í tengslum við Íslendingasagnanámskeiðið. Fararstjórar Baldur Hafstað og Magnús Sædal. Á slóðir Agnesar og Friðriks í Húnaþingi. 14.-15.júní Tveggja daga…