Vegna óviðráðanlegra ástæðna munu námskeiðin hefjast mánudaginn 24. ágúst, ekki þann 17. eins og áður var auglýst. Við leggjum mikið upp úr því að hefja félagsstarfið aftur eftir sumarfrí, þó það fari eylítið hægar af stað sökum COVID ástandsins. Munum við auglýsa þá viðburði sérstaklega sem við teljum okkur geta haldið úti á hverjum tíma…
Category Archives: Fréttir
Dansleikurinn sem vera átti sunnudaginn 9. ágúst fellur niður vegna hertra COVID reglna. Vonandi birtir til næstu daga, þannig að hægt verði að halda áfram að dansa þar sem frá var horfið.
Vegna hertra COVID reglna þurfum við því miður að fresta ferðunum um Fjallabaksleið nyrðri, Landmannalaugar og Vík sem fara átti þann 6. ágúst og um Sprengisand í Fjörður, Flateyjardal og Tröllaskaga sem fara átti dagana 9.-12. ágúst. Ef ástandið batnar á næstunni stefnum við á að fara þessar ferðir seinna í ágúst. Við munum vera í…
Nú styttist óðum í eftirfarandi ferðir: Fjallabaksleið nyrðri, Landmannalaugar og Vík, þann 6. ágúst. – FRESTAÐ Enn á ný efnir FEB til dagsferðar um Fjallabaksleið nyrðri. Um er að ræða ferð með viðkomu í Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal, ekið inn í Landamannalaugar og farið um Jökuldali og Eldgjá í Hólaskjóli svo eitthvað sé nefnt. Síðan verður…
Eftirfarandi tvær ályktanir voru samþykktar á aðalfundi FEB árið 2020 Aðalfundarályktun 1: Nú duga ekki lengur orðin tóm Aðalfundur FEB 2020 lýsir yfr miklum vonbrigðum með það hversu lítið hefur gengið að leiðrétta launakjör eftirlaunafólks, þrátt fyrir hástemmdar yfrlýsingar stjórnmálamanna fyrir síðustu alþingiskosningar. Lífeyrir frá almannatryggingum hefur ekki fylgt launaþróun síðustu ára eins og lög…
Ingibjörg H. Sverrisdóttir var kosin nýr formaður félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í dag 16. júni. Þrír voru í framboði til formanns og eru úrslitin eftirfarandi: Ingibjörg H. Sverrisdóttir hlaut 262 atkvæði Haukur Arnþórsson hlaut 131 atkvæði Borgþór Kjærnested hlaut 29 atkvæði Ógildir 1 atkvæði Samtals kusu 423 í formannskjörinu. Við óskum Ingibjörgu…