Category Archives: Fréttir

Ný enskunámskeið að hefjast

Vekjum athygli ykkar á að ný enskunámskeið hefjast mánudaginn 5. okt. Nú bjóðum við einnig upp á námskeið fyrir byrjendur, ef þátttaka verður næg. Skráning fer fram á skrifstofu FEB, í gegnum síma 588 2111 eða með því að senda okkur póst á netfangið feb@feb.is Um er að ræða enskukennslu með áherslu á talað mál….

Velkomin á nýja heimasíðu FEB

Nýja síðan er aðgengilegri, notendavænni og myndrænni en sú sem fyrir var og til þess gerð að hún þjóni félagsmönnum FEB betur. Síðunni er þannig stillt upp að nýjustu fréttirnar eru birtar efst og þar fyrir neðan er starfsemi félagsins skipt í þrjá grunnflokka: Hagsmuna- og réttindamál, félagsstarf og ferðalög. Undir hverjum grunnflokki eru síðan…

Íslendingasögurnar að hefjast að nýju – skráning komin á fullt

Hið árlega fornsagnanámskeið hefst föstudaginn 18. september og stendur í 10 vikur, allt til 20. nóvember. Stefnt er að því að hóparnir verði tveir, annar hópurinn frá kl. 10–12 og hinn frá kl. 13–15. Hægt er að færa sig milli hópa ef svo ber undir. Hinn nauðsynlegi kaffitími verður á sínum stað. Lesnar verða tvær…

FEB ferðir „klappaðar upp“!

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við einni FEB ferð nú í september. Um er að ræða dagsferð á Suðurnesin fimmtudaginn 17. sept., með hádegismat í Duushúsi í Keflavík. Lagt er að stað frá Stangarhyl kl. 9:00 og reiknað með að koma til baka um kl. 18:00. Í leiðsögninni verður fléttað saman sögu þeirra…