Vegna mikillar eftirspurnar bjóða FEB ferðir í öðru sinni nú í sumar, upp á dagsferð til Vestmannaeyja. Farið verður miðvikudaginn 25. ágúst og auðvitað eru það þau Kári Jónasson og Gerður G. Sigurðardóttir sem sjá um leiðsögnina. Síðasta ferð var einstaklega vel heppnuð þar sem veðrið lék við okkur eins og sjá má á myndinni…
Category Archives: Fréttir
Minnum á hin geysivinsælu Zumba Gold námskeið og Sterk og liðug sem byrja aftur í sal FEB í Stangarhyl 4, þriðjudaginn 24. ágúst. Um er að ræða 8 vikur í senn, þar sem leiðbeinandinn er Tanya Dimitrova. Zumba Gold námskeið Dans og leikfimi sem notar svipaða uppbyggingu og Zumba Fitness, en breytir danssporunum og lækkar…
Skrifstofa Félags eldri borga í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til og með 4. ágúst. Hafið þið það sem allra best og njótið sumarsins.
FEB í samvinnu við Velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar býður félagsmönnum upp á frítt þriggja daga námskeið í tæknilæsi vikuna 5. til 9. júlí. Eingöngu er um að ræða spjaldtölvunámskeið þar sem kennt er annars vegar á Android kerfið og hins vegar á Apple. Þeir sem ekki eiga eigið tæki en hafa áhuga á því að skrá sig…
Ertu að fara að ljúka störfum? Ertu ekki með á hreinu réttindi þín gagnvart Tryggingastofnun? Í þessum fyrirlestri TR er farið yfir allt það helsta sem gott er að vita áður en sótt er um ellilífeyri hjá TR. Hvernig sótt er um, hverjir eiga rétt, hvaða réttindi eru í boði og hvaða leiðir geta hentað….
FEB í samvinnu við ferðaskrifstofuna Betri Ferðir bjóða upp á tvær 5 daga (4 nátta) aðventuferðir til Berlínar. Sú fyrri verður farin dagana 28. nóv. til 2. des. 2021 og sú síðari dagana 5. til 9. des. 2021 Fararstjóri er Lilja Hilmarsdóttir hjá Betri Ferðum. Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlín. Borgin er…