Category Archives: Fréttir

Framboðum til stjórnar FEB 2022 fjölgar

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 8. mars n.k. fjölgað.  Að auki þeirra sem fram komu í tilkynningu frá uppstillingarnefnd þann 22.02.2022 og sjá má í frétt hér á heimasíðu FEB, hafa eftirtaldir boðið sig fram: Framboð til formanns stjórnar: Þorkell Sigurlaugsson Framboð til stjórnar Viðar Eggertsson Kynningar…

Framboð til stjórnar FEB 2022

Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum Nefndinni barst 1 framboð til formanns og 7 framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 8. mars 2022 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru. Frambjóðandi til formanns stjórnar 2022 er: 1. Ingibjörg H Sverrisdóttir Aðrir frambjóðendur til stjórnar 2022 eru: 1. Kári…

Aðalfundur FEB 2022 – tillögur að lagabreytingum

Tvær tillögur stjórnar að breytingum á lögum félagsins A. Niðurfelling ákvæðis um endurskoðaða ársreikninga Tillagan: Orðin „endurskoðaðir og“ í staflið C) í grein 6.5, Dagskrá aðalfundar, verði felld út. Stafliðurinn nú: C) Lagðir fram endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar félagsins ásamt fjárhagsáætlun rekstrarársins. Eftir breytingu: C) Lagðir fram áritaðir ársreikningar félagsins ásamt fjár-hagsáætlun rekstrarársins. Greinargerð: Tillagan…

FEB dansleikirnir að hefjast að nýju

Næstkomandi sunnudagskvöld þ.e. 20. febrúar kl. 20:00 munum við byrja aftur með okkar geysivinsælu dansleiki í Ásgarði, sal félagsins að  Stangarhyl 4. Við vitum að margir hafa beðið óþreyjufullir eftir þessari stund og vonumst því eftir góðri mætingu. Þeir Ari og Hilmar iða í skinninu að spila fyrir ykkur að nýju. Allir velkomnir Hlökkum til…

Tilkynning til félagsmanna FEB

Vegna aðalfundar FEB árið 2022, sem haldinn verður 8. mars nk. Uppstillingarnefnd félagsins er að störfum samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Nefndin óskar eftir uppástungum/tillögum um áhugasama félagsmenn til setu í stjórn félagsins. Tillögur þar um berist félaginu í tölvupósti feb@feb.is fyrir 16. febrúar næstkomandi. Brynjólfur Helgason, formaður Gunnhildur Hrólfsdóttir, meðstjórnandi Sjöfn Ingólfsdóttir, meðstjórnandi  

Aðalfundur FEB þriðjudaginn 8. mars

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 8. mars, kl. 13:30. Tillögur og erindi sem leggja á fyrir fundinn skulu hafa borist stjórn félagsins skriflega minnst einni viku fyrir aðalfund. Tillögur uppstillingarnefndar um fólk í stjórn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins í tvær vikur fyrir aðalfundinn. Tilkynningar einstakra félagsmanna um…