Category Archives: Fréttir

Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!

Vetrarfagnaður FEB verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á Hótel Grímsborgum. Boðið verður upp á girnilegan veislumat, ljúfa tónlist og gistingu á fimm stjörnu hóteli Fimmtudagurinn 10. nóvember Kl. 14:00    Innritun opnar Kl. 14:00    Frjáls tími fram eftir degi. Hvíld, náttúruskoðun eða heitir pottar Kl. 16–18   Happy hour Kl. 18:30    Borðhald hefst *…

UMSÖGN LEB UM FJÁRLAGAFRUMVARP 2023

Landssamband eldri borgara (LEB) hefur sent Alþingi umsögn um fjárlagafrumvarp 2023, sem lagt var fram við upphaf þings um miðjan september. Skv. frumvarpinu eiga upphæðir almannatrygginga að hækka um 6% á næsta ári, og er sú hækkun útskýrð þannig að 4,9% séu vegna áætlaðra verðlagshækkana og 0,5% vegna áætlaðrar kaupmáttaraukningar 2023, en 0,6% séu uppfærsla…

Um 130 manns sóttu fræðslufund um netöryggi fyrir eldri borgara

Frétt sem birtist á vef Landsbankans 6. október 2022 Landsbankinn, í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, stóð þann 5. október 2022 fyrir fræðslufundi um netöryggismál. Mikill áhugi er á málefninu og alls komu um 130 félagsmenn í FEB á fundinn. Miðað við þau mál sem hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá…

Athygli er vakin á starfi kjaranefndar FEB.

Í eftirfarandi útdrætti er stiklað á því helsta sem fjallað var um á fundi kjaranefndar FEB 5. sept. 2022 . Ítarlegri frásögn er að finna í sjálfri fundargerðinni sem birt er hér á heimasíðunni: https://www.feb.is/file/2022/09/Kjaranefnd-050922-fundargerd-loka2.pdf  Framlög til almannatrygginga á fjárlögum, rætt um nauðsyn þess að skerpa á lagaákvæðum um viðmið fyrir hækkun milli ára og…

Netöryggi í nýjum heimi

Í sumar bar töluvert á netsvikum sem fólust í því að netþrjótar tóku yfir aðganga fólks að Facebook og Messenger og sendu svikaskilaboð til fólks á vinalistanum, t.d. um að taka þátt í netleikjum. Tilgangurinn var að komast yfir greiðslukortaupplýsingar sem hægt er að nota til að svíkja út fé.  Af þessu tilefni báðum við…

Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi

Frétt eftir Guðna Einarsson (gudni@mbl.is) sem birtist í Morgunblaðinu 8. september 2022. Í greininni er rætt við Ingibjörgu H. Sverrisdóttur formann FEB. • Tilgreind séreign getur orðið að litlu sé ekki rétt að farið • Huga þarf að skattaþrepi og skerðingum á greiðslum frá TR • Vafamál að það borgi sig að vinna lengur en…