Nú hefur FEB-ferðir í samvinnu við Betri ferðir sett í sölu ferð til Varsjár dagana 21. – 25. júní – Skelltu þér með okkur 😊 Um er að ræða einstaklega skemmtilega, fróðlega og spennandi ferð. Vinsældir Varsjár hafa aukist enda borgin glæsileg, hreinleg, með áhugaverða sögu, ódýrar verslanir, söfn og merkilegar byggingar og mörg afbragðs…
Category Archives: Fréttir
Aðalfundur FEB hvetur Landssamband eldri borgara til öflugrar og eindreginnar baráttu fyrir þeim forgangskröfum sem fyrir liggja í kjarabaráttu eldra fólks. Ályktunin er hér að neðan í heild sinni: Ályktun aðalfundar FEB 2. mars 2023 – Tillaga – Aðalfundur FEB 2023 lýsir yfir vonbrigðum vegna þess algera tómlætis, sem ráðamenn hafa sýnt kjörum aldraðra og…
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var í húsakynnum FEB þann 2. mars 2023, voru eftirtaldir félagsmenn kosnir í stjórn og varastjórn, samtals sex manns. Atkvæði greiddu 60 félagsmenn, þar af voru 4 seðlar ógildir Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Ástrún Björk Ágústsdóttir með 48 atkvæði Árni Gunnarsson…
Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Hæstaréttar Íslands frá 2. nóvember 2022 í málum þriggja liðsmanna Gráa hersins til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strasbourg og hafa málin þegar verið send dómstólnum. Með því er gerð úrslitatilraun til að fá það viðurkennt að núgildandi skerðingarreglur almannatryggingarlaga, með 45 – 56,9% skerðingarhlutföllum og mismunandi frítekjumörkum eftir uppruna…
Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) verður haldinn í Ásgarði, sal FEB Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars, kl. 14:00. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins A. Kosning fundarstjóra og fundarritara. B. Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. C. Lagðir fram endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar félagsins ásamt…
Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 2. mars n.k. fjölgað um eitt. Auk þeirra frambjóðenda sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 15. febrúar s.l. hefur Gunnar Magnússon boðið sig fram. Kynning á frambjóðendum til stjórnar FEB 2023 má finna með því að smella á…