Aðalfundur FEB verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Hér með er auglýst eftir tillögum félagsmanna um menn til stjórnarkjörs sbr grein 10.4 í lögum FEB.
Author Archives: johanna
FEB – nýárskveðja, félagsstarfið, ferðir og annað á næstunni Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Um leið og við þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu…
Með hækkandi sól og „gríðarlegri hækkun“ lífeyris er tilvalið að huga að hagstæðum ferðum á vegum FEB Pétursborg og Helsinki 9. – 14. maí 2018 Rútuferð til allra höfuðborga Norðurlanda 28. mars – 6. apríl 2018
Kæru félagar. Um leið og við þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Vekjum athygli á að starfsemi félagsins er hafin af fullum krafti. Skákin hófst í gær 2. janúar, í dag 3. janúar er gönguhópur, dansleikirnir byrja á sunnudag 7. janúar og Zumba…
Harpa Njáls, sérfræðingur í velferðarrannsóknum og félagslegri stefnumótun. Greinin er birt í Morgunblaðinu 18.12.2017. Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur tekið við völdum – og fer af stað með byr í seglin. Ríkisstjórn þriggja flokka og Alþingi, sem mætast með vilja til góðra verka og breytinga, geta leyst fjölda fólks á Íslandi úr…
FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sendir þér og þínum hugheilar jóla og nýárskveðjur með von um gæfu og farsæld á árinu 2018