Ný sex vikna enskunámskeið hefjast þann 2. mars n.k. Námskeiðin verða haldin á mánudögum og miðvikudögum í Stangarhyl 4 og er hægt að velja um eftirfarandi tíma. Enska 1. kl. 10.30. Enska 2. kl. 12.30. Nokkur sæti laus. Enska 3. kl. 14.00. Bara talað mál. Nokkur sæti laus. Síðasti tími er 8. apríl og kosta…
Author Archives: johanna
Fram eru komnar nokkrar tillögur að breytingum á lögum félagsins, og liggja þær frammi á skrifstofunni. Samkvæmt lögum félagsins ber að halda sérstakan kynningarfund um lagabreytingartillögur minnst tveimur vikum fyrir aðalfund og verður hann haldinn að Stangarhyl 4, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 15:30.
Nefndinni bárust 16 framboð til stjórnar og 3 framboð til formanns, en 2 þeirra eru jafnframt í kjöri til stjórnar, nái þeir ekki kjöri til formanns. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 12 mars 2020 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru. . Fyrir í stjórn, kosnir 2019 til…
Zumba Gold – dans, leikfimi og teygjur fyrir byrjendur – nýr viðbótar hópur. Nýtt 4-vikna námskeið hefst mánudaginn 10. febrúar og verður til og með 5. mars. Tímar tvisvar í viku kl. 9.20 til 10.20 á mánu- og fimmtudögum, kennari Tanya, verð 9.000 kr. Skráning á feb@feb.is eða í síma 5882111. Stangarhyl 4
Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári 3. Lagðir fram ársreikningar félagsins 4. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning 5. Lagabreytingar 6. Kosning formanns, aðal- og varamanna í stjórn og skoðunarmanna ársreikninga 7. Afgreiðsla tillagna og erinda…
Aðalfundi félagsins er fresta frá áður auglýstum tíma til 12.mars 2020 kl.14.00 Nánar auglýst síðar.