Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og Karlakórinn Kátir karlar halda tónleika í Grensáskirkju föstudaginn 27. apríl kl. 17.00. Stjórnandi kóranna er Gylfi Gunnarsson Undirleikari: Jónas Þórir – Einsöngvarar: Þorgeir Andrésson og Svanhildur Sveinbjörnsdóttir Saxafónleikari: Reynir Þ. Þórisson Fjölbreytt efnisskrá – Miðaðverð kr. 2.000.
Author Archives: johanna
Fullbókað er í þessa fjórðu ferð félagsins og væntanlega þá síðustu í bili. En vegna áhuga hefur tekist að bæta við fjórum sætum / miðum.
Ef þú ert ekki þegar félagsmaður í FEB er hægt að bæta úr því HÉR;
Dansleikur sunnudaga kl. 20.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Hljómsveit hússins leikur.
FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og GRÁI HERINN boða til opins fundar með stjórnmálaflokkum, laugardaginn 5. maí 2018, kl. 10.30. Fundarstaður; Ráðhúsið, Tjarnarsalur.
Þáttur nr tvö af Lífið er lag er á Hringbraut í kvöld, þriðjudag 10. apríl, kl. 20.30. Þættirnir verða aðgengilegir HÉR að lokinni frumsýningu.