Author Archives: johanna

Eldri borgarar og framboðin viðtal við formann FEB í fréttum RÚV

Ellert B. Schram, formaður FEB Félag eldri borgara í Reykjavík: „Ég hugsa að þetta sé nú einhver ólga í þjóðfélaginu að það séu aðrar ýmsar ástæður að svona mörg framboð komi.“ Ellert bendir ennfremur á að á næstu árum eigi fólki eftir að fjölga sem komið er á aldur og það þurfi að gera ráð…

Við munum fylgja þessum öfluga fundi og því sem þar kom fram eftir

„Ein sjö fram­boð lýstu yfir mikl­um áhuga á því að starfa með félaginu að upp­bygg­ingu gagn­vart eldri borg­ur­um,“ sagði Gísli, og að fram­boðin sjö hefðu verið Sam­fylk­ing­in og Vinstri græn, Miðflokk­ur­inn, Þjóðfylk­ing­in, Alþýðufylk­ing­in, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn.

Fjölmennur og upplýsandi fundur með forystumönnum framboða í Reykjavík

„Þetta var upp­lýs­andi fund­ur og til­gang­ur hans var að fá fram­bjóðend­ur til að kynna mál og mál­efni fyr­ir eldri borg­ara,“ seg­ir Gísli Jafets­son, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík, en fé­lagið stóð í morg­un fyr­ir fundi með for­ystu­mönn­um fram­boðanna í Reykja­vík ásamt Gráa hern­um og Sam­tök­um aldraðra .