Þátturinn Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara, áttundi og þar með síðasti þátturinn, á Hringbraut í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þáttastjórnandi er Sigurður K. Kolbeinsson. Efni þáttanna er unnið í samráði við FEB. HÉR má síðan horfa alla þættina, aftur og aftur.
Author Archives: johanna
Efni þessa blaðs er fjölbreytt að vanda m.a; -Sumar- og haustferðir félagsins, -Sveitarstjórnarkosningar, -Umfjöllun um vel sótta framboðsfundinn, -Sjónvarpsþættir á Hringbraut, -Krossgátan vinsæla, -Ævintýralegt tilboð frá Bílabúð Benna og fleira og fleira. HÉR er hægt að nálgast blaðið rafrænt.
Mánudagur 28. maí Farið frá Stangarhylnum kl. 8.30 Ekki sem leið liggur til Staðarskála þar sem gert verður stuttur stans. Áfram ekið að Laugarbakka þar sem bíður okkar súpa og salat. Áfram ekið um grænar sveitir Húnaþings og kaupfélagslitaðar sveitir Skagafjarðar og til Siglufjarðar. Skoðunarferð um bæinn, bæði akandi og svo á fæti. Áfram ekið…
Ef þú ert ekki nú þegar félagsmaður í FEB er hægt að bæta snarlega úr því HÉR
Þátturinn Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara, sjöundi og næst síðasti þátturinn, á Hringbraut í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þáttastjórnandi er Sigurður K. Kolbeinsson. Efni þáttanna er unnið í samráði við FEB. HÉR má horfa alla þættina.
Velheppnaðri ferð FEB til Pétursborgar lauk í dag eftir skoðunarferð um Helsinki og flug þaðan heim til Íslands. Takk allir fyrir samveruna og góðra daga. Sjáumst svo öll aftur í fjölbreyttu starfi FEB.