Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Aðalfundur FEB var haldinn 19. febrúar s.l. Á fundinum var kosin ný stjórn og er Ellert B. Schram endurkjörinn formaður félagsins. Aðrir stjórnarmenn eru Sigríður Snæbjörnsdóttir varaformaður, Guðrún Árnadóttir gjaldkeri, Ólafur Ingólfsson ritari og meðstjórnendur eru Finnur Birgisson, Róbert Bender og Þorbjörn Guðmundsson….
Author Archives: johanna
Þriðji þáttur af Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara, sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöldi þriðjudag eins og alla þriðjudaga er nú aðgengilegur HÉR
Hér má sjá fjölbreytta dagskrá FEB þessa vikuna sem aðrar
Hér má sjá nýjasta þáttinn af Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara. Efni þáttanna er unnið í fullu samráði við FEB. Hver þáttur mun birtast nokkrum sinnum á stöðinni og verða aðgengilegur HÉR
FEB kallar hér með eftir áhuga og uppástungum meðal félagsmanna um fulltrúa á landsfund LEB – Landssambands eldri borgara sem haldinn verður í Reykjavík dagana 10. og 11. apríl n.k. Stjórn og varastjórn félagsins er sjálfkjörin skv. lögum FEB. Endilega látið vita af áhuga ykkar til setu á landsfundi LEB á feb@feb.is eða í síma…
Enska II á fimmtudögum kl. 11.00 og 13.00. Hefst á fimmtudag 7. mars. Innritun á feb@feb.is / síma 5882111