Aðalfundur FEB árið 2020 Áður frestaður aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem vera átti þann 12. mars, verður haldinn þriðjudaginn 16. júní kl. 14:00 í Súlnasal í Radisson BLU Saga Hotel. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. Gerð…
Author Archives: johanna
Ágæti félagsmaður Þann 30. júní n.k. mun Landssamband eldri borgara (LEB) halda landsfund. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) hefur rétt á að senda 43 fulltrúa á þennan landsfund og að auki þurfa að vera til taks varamenn. Landsfundurinn verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg og mun væntanlega standa frá kl….
Viljum vekja athygli á að enn eru nokkur sæti laus í ferðina okkar núna á sunnudaginn 14. júní þar sem við erum að fara á „Á slóðir Agnesar og Friðriks í Húnaþingi“. Um er að ræða tveggja daga ferð með gistingu eina nótt á Laugarbakka þar sem við verðum m.a. leidd í allan sannleikann um…
Áður frestaður aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem vera átti þann 12. mars, verður haldinn þriðjudaginn 16. júní kl. 14:00 í Súlnasal í Radisson BLU Saga Hotel. Félagsmenn eru hvattir til að hafa með sér félagsskírteini. Stjórn FEB – Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Okkar geysivinsælu dansleikir hefjast aftur að nýju n.k. sunnudag 7. júní kl. 20:00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Svo áfram alla sunnudaga á sama tíma, með smá sumarfríi seinna í sumar. Er ekki við hæfi að byrja aftur á sjálfan sjómannadaginn? Mætum öll og dustum rykið af dansskónum.
Einu sinni í viku fram í júní, bjóðum við uppá áhugaverðar skoðunarferðir á höfuðborgarsvæðinu með leiðsögn. Ferðirnar eru félagsmönnum að kostnaðarlausu fyrir utan fargjald með ferju út í Viðey og ef til vill aðgangseyrir að safni/söfnum. Því miður verður ekki hægt að mæta óskráður í ferðirnar þar sem við verðum að virða fjöldatakmarkanir sem eru…