Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað um eitt. Auk þeirra frambjóðenda til stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Kristján E. Guðmundsson boðið sig fram. Kynning á frambjóðendum til formanns og stjórnar FEB 2024 mun…
Author Archives: dyrleifgud
Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 2024, verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar, kl. 14:00, í: Gullhömrum (Grafarholti) Þjóðhildarstíg 2, 113 Reykjavík Stjórn FEB
„12/2 ´24 Aðalfundur FEB árið 2024 samþykkir að beina því til stjórnar FEB, að hún beiti sér fyrir því að ríkisstjórnin láti fara fram vandaða opinbera úttekt á því hvernig baráttan gegn COVID-faraldrinum tókst á Íslandi. Slíkar úttektir hafa verið gerðar á hinum Norðurlöndunum, enda mikilvægt að læra af reynslunni, vegna þess að vitað er…
Aðalfundur FEB 21. febrúar 2024 Tillaga laganefndar að breytingum á grein 7.6 í lögum félagsins Grein 7.6 nú/fyrir breytingu: 7.6 Stjórnarfundi skal formaður eða framkvæmdastjóri boða tryggilega. Stjórnarfundur er lögmætur ef meirihluti stjórnar er viðstaddur. Boða skal varamenn, sem hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum en ekki atkvæðisrétt nema þeir taki sæti aðalmanns. Grein 7.6…
Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum. Nefndinni bárust 3 framboð til formanns og 7 framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 21. febrúar 2024 fari fram kosning til formanns og stjórnar um öll sem í framboði eru. Frambjóðendur til formanns stjórnar FEB 2024 eru í stafrófsröð: 1. Borgþór S. Kjærnested 2. Sigurbjörg Gísladóttir…
Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík, FEB, fyrir árið 2024 verður í Ásgarði, sal félagsins í Stangarhyl 4 þann 21. febrúar nk. kl. 14:00. Uppstillingarnefnd félagsins er að störfum skv. 10. gr. laga félagsins. Nefndin óskar eftir uppástungum/tillögum og framboðum áhugasamra félagsmanna í eftirtalin trúnaðarstörf fyrir félagið. I. Formaður félagsins, kosinn til tveggja ára. II….