Author Archives: dyrleifgud

Sumarkveðja

Starfsfólk FEB sendir félögum í FEB óskir um gleðilegt sumar. Það eru mikil forréttindi að hafa verið kosinn formaður FEB. Um leið er ábyrgðin mikil. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka fyrir þann gríðarlega stuðning sem ég fékk á aðalfundi FEB. Ég hef frá aðalfundi félagsins lagt mig fram um að kynna mér þau…

Vilt þú vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þriðjudaginn 14. maí n.k. boðar Landssamband eldri borgara (LEB) til landsfundar. Fundurinn verður haldinn í Reykjavík, á Hótel Reykjavík Natura sem margir þekkja frá fyrri tíð sem Hótel Loftleiðir. Innskráning á fundinn hefst kl. 9:30 en fundurinn sjálfur hefst kl. 10.15. og gert er ráð fyrir að fundarstörfum ljúki kl. 17.15. Félag eldri borgara…

Vortónleikar

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) og Karlakórinn Kátir karlar halda sameiginlega tónleika í Bústaðakirkju fimmtudaginn 25. apríl 2024 (sumardaginn fyrsta) kl. 17.00. Stjórnandi Kórs FEB er Kristín Jóhannesdóttir og stjórnandi Karlakórsins Kátir karlar er Jón Kristinn Cortez. Píanóleikari er Sigurður Helgi Oddsson. Miðaverð kr. 3,500,- (posi á staðnum).  

Nýtt félagsskírteini 2024-2025, Félagstíðindi FEB 2024 og Afsláttarbók 2024

Ágæti félagsmaður Nú fer skilvísum greiðendum félagsgjalda FEB – sem ekki hafa afþakkað sendingu á pappír – að berast póstur sem inniheldur þrennt: Félagstíðindi FEB 2024 Félagsskírteini FEB sem gildir til 31. mars 2025 Afsláttarbók 2024 Þetta er allt sent saman í stóru umslagi, vinsamlegast skoðaðu innihald umslagsins vel áður en því er fargað, þar sem félagsskírteinið er svo lítið…