Eftir Finn Birgisson, arkitekt á eftirlaunum Það er ómótmælanleg staðreynd að grunnupphæðir lífeyrisgreiðslna frá TR hafa verið að dragast aftur úr launaþróun á undanförnum árum. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að í 69. grein almannatryggingarlaga sé kveðið á um að taka skuli mið af launaþróun við árlegar ákvarðanir um breytingar á grunnupphæðum almannatrygginga. Meðfylgjandi myndir…
Author Archives: dyrleifgud
Við höfum haft það að leiðarljósi að skerða félagsstarf FEB sem minnst á þessum COVID tímum en samhliða höfum við gætt þess að fara að lögum og verið með ýtrustu sóttvarnir. En nú er svo komið að félagsstarf okkar er í algjöru lágmarki vegna hertra reglna. Það starf sem er enn innan leyfilegra marka eru…
Vekjum athygli ykkar á að ný enskunámskeið hefjast mánudaginn 5. okt. Nú bjóðum við einnig upp á námskeið fyrir byrjendur, ef þátttaka verður næg. Skráning fer fram á skrifstofu FEB, í gegnum síma 588 2111 eða með því að senda okkur póst á netfangið feb@feb.is Um er að ræða enskukennslu með áherslu á talað mál….