Vegna aðalfundar FEB árið 2021 Uppstillingarnefnd félagsins er að störfum samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Nefndin óskar eftir uppástungum/tillögum um áhugasama félagsmenn til setu í stjórn félagsins. Tillögur þar um berist félaginu í tölvupósti feb@feb.is fyrir 9. mars næstkomandi. Nefndin
Author Archives: dyrleifgud
Ný spænskunámskeið hefjast þriðjudaginn 23. febrúar, annars vegar fyrir byrjendur og hins vegar framhaldsnámskeið fyrir þá sem eru aðeins lengra komnir. Hinn eini sanni Kristinn R. Ólafsson kennir! Aðaláherslan verður á talað mál og orðaforða með undirstöðuatriðum í málfræði. Tímasetning: Byrjendur, þriðjudaga kl. 11:45 – 13:15 og fimmtudaga kl. 12:45 – 14:15. Lengra komnir, þriðjudaga…
Velferð eldri borgara – fræðslufundur á RÚV Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV. Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi? ÖÍ og LEB standa fyrir fræðslufundin, Velferð eldri borgara, á RÚV þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.00 – 15.00, þar sem…
Erum að byrja aftur hægt og rólega með námskeiðin okkar og hópa, nú þegar fjöldatakmarkanir hafa verið rýmkaðar, með ýtrustu sóttvarnarreglur að leiðarljósi. Um er að ræða Íslendingasögur, Zumba, Sterk og liðug, spænsku, bókmenntahóp og ljóðahóp að ógleymdum Gönguhrólfunum . Íslendingasögurnar hefjast aftur föstudaginn 15. janúar þar sem sögurnar Bárðar saga Snæfellsáss og Þórðar saga…
Kæru félagsmenn. Við byrjum nýtt ár með von í brjósti um bjarta framtíð og viljum minna ykkur á þau námskeið sem hefjast aftur nú í janúar í gegnum fjarvinnsluforritið ZOOM og í sal ef aðstæður leyfa. Um er að ræða Íslendingasögunámskeið sem byrjar þann 15. janúar þar sem teknar verða fyrir sögurnar Bárðar saga Snæfellsáss…
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla, farsældar og friðar á komandi ári. Starfmenn og stjórn félagsins þakka félagsmönnum fyrir einkar ljúf samskipti á árinu sem er að líða, við trúum að það sé að birta til og stefnum á kröftugt félagsár árið 2021. Við viljum jafnframt vekja…