Author Archives: dyrleifgud

Tæknilæsi – Byrjendanámskeið á spjaldtölvur

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar í samvinnu með FEB, býður félagsmönnum upp á frítt þriggja daga námskeið í tæknilæsi í byrjun janúar 2022. Hægt er að koma með eigin tæki eða fá lánað á staðnum. Eingöngu er um að ræða spjaldtölvunámskeið (ath. snjallsími er í raun lítil spjaldtölva) þar sem farið er yfir grunnþætti í notkun á Android…

Viltu láta gott af þér leiða?

Maðurinn er félagsvera sem þarfnast samskipta við annað fólk.  Einmanaleiki er tilfinning sem kemur fram þegar skortur er á félagslegum tenglsum. – Gunnar Dal Vegna ýmissa ástæðna þá hafa félagsleg tengsl fólks minnkað og einmanaleiki í samfélaginu aukist ár frá ári. Það var árið 2016 sem Rauði krossinn hrinnti af stað verkefninu Símavinir í þeim…

Leyfum haustsólinni að ylja okkur og gleðjumst saman

Loksins fáum við tækifæri til að halda okkar sívinsælu sviðaveislu aftur, en hún fer fram í sal félagsins í Stangarhyl 4, laugardaginn 6. nóvember. Húsið opnar kl. 11.30 en borðhald hefst kl. 12.00. Múlakaffi töfrar fram svið, sviðasultu og með því. Snillingarnir Hilmar Sverrisson og Ari Jónsson sjá um tónlistaratriði. Svo verður spennandi að sjá…

Spánn: Tungumál og menning

ATH skráningu lýkur föstudaginn 8. okt. kl. 14. Dagana 18. til 21. október munum við halda afar áhugavert fjögurra daga námskeið (gist 3 nætur) á Bifröst og í samvinnu við skólann þar. Þema námskeiðsins kemur fram í heitinu sem er Spánn – tungumál og menning, en einnig verður fræðsla um heilaheilsu og þjálfun hugans. Margrét…