Author Archives: dyrleifgud

Aðalfundur FEB 2. mars og lokun skrifstofu á meðan

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) verður haldinn í Ásgarði, sal FEB Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars, kl. 14:00. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins A. Kosning fundarstjóra og fundarritara. B. Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. C. Lagðir fram endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar félagsins ásamt…

Kynningar á frambjóðendum til stjórnar FEB 2023 – fjölgun framboða

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 2. mars n.k. fjölgað um eitt. Auk þeirra frambjóðenda sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 15. febrúar s.l. hefur Gunnar Magnússon boðið sig fram. Kynning á frambjóðendum til stjórnar FEB 2023 má finna með því að smella á…

Framboð til stjórnar FEB 2023

Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum. Nefndinni bárust sjö framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 2. mars 2023 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru. Frambjóðendur til stjórnar FEB árið 2023 eru í stafrófsröð: Árni Gunnarsson Ástrún Björk Ágústsdóttir Birgir Finnbogason Geir A. Guðsteinsson Ingibjörg Óskarsdóttir Stefanía Valgeirsdóttir…

Tilkynning til félagsmanna FEB

Vegna aðalfundar FEB árið 2023, sem haldinn verður  í Ásgarði sal félagsins í Stangarhyl 4, 2. mars nk. kl. 14:00 Uppstillingarnefnd félagsins er að störfum samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Nefndin óskar eftir uppástungum/tillögum um áhugasama félagsmenn til setu í stjórn félagsins. Tillögur þar um berist félaginu í tölvupósti feb@feb.is fyrir lok dags 13. febrúar…

Aðalfundur FEB fimmtudaginn 2. mars

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) verður haldinn í Ásgarði, sal FEB Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars, kl. 14:00. Tillögur og erindi sem leggja á fyrir fundinn skulu hafa borist stjórn félagsins skriflega minnst einni viku fyrir aðalfund. Tillögur uppstillingarnefndar um fólk í stjórn munu liggja frammi á skrifstofu félagsins…

Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?

Grein eftir Þorbjörn Guðmundsson formann kjarnefndar LEB sem birtist í Kjarnanum 11. janúar 2023 Formaður kjaranefndar Landssambands eldri borgara segir að endurmeta þurfi leiðir og baráttuaðferðir til að tryggja velferð og kjör eldri borgara í íslensku samfélagi. Nú er árið 2022 að baki og 2023 hafið með nýjum tækifærum og áskorunum. Nú er rétti tíminn…