Mikið starf og góð afkoma
„Formaðurinn, Ellert B. Schram flutti skýrslu stjórnar og sagði frá því helsta sem væri á döfinni hjá félaginu. Félagsmönnum fjölgar ört og eru nú rúmelga 11.400 talsins. Félagsstarfið er afar fjölbreytt og vel sótt nánast í öllu sem í boði er. Þá lýsti hann kjarabaráttunni og þeirri þrautagöngu, sem hann, framkvæmdastjórinn og stjórnarmenn hafa oft átt í á undanförnu ári, þó auðvitað hafi þó nokkuð áunnist í hagsmunamálum þessa aldurshóps“
Sjálfkjörið var í stjórn FEB
Formaður;
Ellert B. Schram til eins árs sjálfkjörinn
Aðrir stjórnarmenn;
Erna Indriðadóttir til eins árs
Finnur Birgisson nýr – til tveggja ára
Guðrún Árnadóttir til tveggja ára
Reynir Vilhjálmsson til eins árs
Sigríður Snæbjörnsdóttir til tveggja ára
Þorbjörn Guðmundsson nýr – til tveggja ára
Varastjórn til eins árs;
Sjöfn Ingólfsdóttir
Anna Þrúður Þorkelsdóttir
Kári Jónasson – nýr
ÁRSREIKNINGUR FEB 2017
Erna Indriðadóttir til eins árs
Finnur Birgisson nýr – til tveggja ára
Guðrún Árnadóttir til tveggja ára
Reynir Vilhjálmsson til eins árs
Sigríður Snæbjörnsdóttir til tveggja ára
Þorbjörn Guðmundsson nýr – til tveggja ára
Varastjórn til eins árs;
Sjöfn Ingólfsdóttir
Anna Þrúður Þorkelsdóttir
Kári Jónasson – nýr
ÁRSREIKNINGUR FEB 2017