SALUR TIL LEIGU
Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.
Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is