Spennandi FEB-innanlandsferðir í sumar, hefur þú kynnt þér þær?

Í ár býður félagið upp á fjölbreyttar innan- og utanlandsferðir líkt og undanfarin ár. Hér...

Matarklúbbar FEB fyrir karlmenn 60+ slá í gegn.

Sástu okkur ekki í Landanum? Nýr hópur byrjar 8. maí  Langar þig í matarklúbb með...

Vilt þú vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þriðjudaginn 9. maí n.k. hefur Landssamband eldri borgara (LEB) boðað til landsfundar. Fundurinn...

Langar þig ekki á dansleik?

Við erum byrjuð að dansa aftur eftir páskafrí og minnum á dansleik FEB sunnudaginn 16....

Spænskunámskeiðin byrja aftur strax eftir páska

Miðvikudaginn 12. apríl hefjast ný 5. vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Eins og...

Langar þig í spennandi ferð til Varsjár?

Nú hefur FEB-ferðir í samvinnu við Betri ferðir sett í sölu ferð til Varsjár dagana...

Ályktun aðalfundar FEB 2. mars 2023

Aðalfundur FEB hvetur Landssamband eldri borgara til öflugrar og eindreginnar baráttu fyrir þeim forgangskröfum sem...

Úrslit kosninga á aðalfundi FEB 2023

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var í húsakynnum FEB...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

FRAMUNDAN

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is