Myndlistarnámskeið hjá FEB

Mánudaginn 16. september hefst að nýju almennt byrjendanámskeið í myndlist sem Bjarni Daníelsson kennir. Bjarni er...

FEB-dansleikirnir byrja aftur sunnudaginn 18. ágúst

Nú hefst fjörið að nýju Sunnudaginn 18. ágúst, byrjum við aftur eftir sumarfrí með dansleikina okkar,...

Viltu ekki taka þátt í skemmtilegri hreyfingu hjá FEB 😊

Minnum á hin geysivinsælu Zumba Gold námskeið og leikfimina Sterk og liðug sem byrja aftur...

Sumarlokun hjá FEB

Skrifstofa Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 22. júlí til...

Að rukka eldri borgara í sund er stórt lýðheilsumál

Frétt á ruv.is 30. júní 2024 kl. 19:00, uppfært 1. júlí 2024 kl. 01:51. Linda...

FEB-ferðir í júní og júli – einstaka laus sæti

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í þær FEB-ferðir sem farnar...

Vestmannaeyjar – dagsferð – taka tvö

Þar sem veðrið lék okkur grátt þriðjudaginn 4. júní, varð að fresta dagsferð FEB-ferða til...

V er stafur júnímánaðar hjá FEB-ferðum – ætlar þú ekki að ferðast með okkur?

• Vestmannaeyjar – dagsferð • Vestfirðir – þriggja daga ferð – Uppseld • Varsjá –...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

FRAMUNDAN

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is