Höldum áfram að hreyfa okkur þó sumarið sé komið

Viltu ekki hreyfa þig með okkur inn í sumarið? Þann 16. maí n.k. bjóðum við...

Sumarkveðja

Starfsfólk FEB sendir félögum í FEB óskir um gleðilegt sumar. Það eru mikil forréttindi að...

Til Lissabon eða Varsjár með FEB-ferðum

Vorum að opna fyrir bókanir á ferð til Lissabon dagana 7. til 11. október og...

Vilt þú vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þriðjudaginn 14. maí n.k. boðar Landssamband eldri borgara (LEB) til landsfundar. Fundurinn verður haldinn...

Vortónleikar

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) og Karlakórinn Kátir karlar halda sameiginlega...

Nýtt félagsskírteini 2024-2025, Félagstíðindi FEB 2024 og Afsláttarbók 2024

Ágæti félagsmaður Nú fer skilvísum greiðendum félagsgjalda FEB – sem ekki hafa afþakkað sendingu á...

Ályktun aðalfundar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 21. febrúar 2024

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni skorar á stjórnvöld að setja aukinn kraft...

Betur má ef duga skal í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum

Eitt sinn þótti sjálfsagt að þeir, sem fyrir aldurs sakir, ljúka löngu ævistarfi, ættu að...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

FRAMUNDAN

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is