Hátíð í bæ – Aðventustund FEB 2023

Mánudaginn 4. desember frá kl. 14:00 – 16:00 ætlum við að gera okkur dagamun og...

Fundur hjá FEB – sjálfboðaliðar og náttúruvernd

FEB býður félagsmönnum  á kynningu á alþjóðlegu verkefni fyrir 60+ um náttúruvernd,  miðvikudaginn 15. nóv....

Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB! FEB fagnar.

Það hefur verið eitt helsta baráttumál LEB að verkalýðshreyfingin leggist á árarnar með LEB að...

Sviðaveisla FEB

Hin sívinsæla sviðaveisla FEB verður haldin í sal félagsins í Stangarhyl 4, laugardaginn 11. nóv....

Matarklúbbur FEB fyrir karlmenn 60+ slær í gegn. Nýr hópur byrjar mánudaginn 30. október – ert þú búinn að skrá þig?

  Langar þig í matarklúbb með öðrum körlum? Langar þig að læra að elda einfaldan...

Nýjung í Stangarhylnum

Langar þig að prófa eitthvað nýtt?   Gæti Ballett Fitness fyrir 60+, verið eitthvað fyrir þig?...

Við bíðum… EKKI LENGUR!

FEB vill vekja athygli á málþingi sem LEB – Landssamband eldri borgara stendur fyrir um...

FEB-ferðir auglýsa aðventuferðir til Berlínar

Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlín. Borgin er skrýdd yndislegu jólaskrauti, ljósum...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

FRAMUNDAN

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is