Hagsmunamál

Kjarabaráttan er alltaf í brennidepli, enda mjög mikilvægt að fylgjast vel með hagsmunum eldra fólks þegar á eftirlaun er komið. Og alltaf þokast eitthvað áleiðis til góðs fyrir allt eldra fólk. Stærra félag yrði sterkara og áhrifameira í hagsmunagæslunni. Það er því hagur allra eldri borgara að gerast félagi – og styrkja baráttuna.

Hér flipunum að ofan er annars vegar að finna baráttumál og kröfur félagsins til ríkis og Reykjavíkurborgar, sem samþykktar hafa verið á aðalfundum FEB undanfarin ár og hins vegar tengla inn á ýmis lög og reglugerðir sem snúa að málefnum aldraðra í víðum skilningi.