Minningakort

Ef þú vilt senda minningarkort og styrkja starfsemi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þá er hægt að gera það með því að hringja á skrifstofu félagsins í síma 588 21 11. Einnig er tekið á móti beiðnum um minningarkort í tölvupóstinum feb@feb.is.

Minningarkortin eru send út eins fljótt og hægt er.
Kærar þakkir fyrir stuðninginn!