Þér er boðið á kynningu á nýju Menningarkorti Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum þann 10. júlí kl. 14.00
Menningarkort_RVK

Dagskrá:

  • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs ávarpar gesti
  • Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri Félags eldri borgara ávarpar gesti
  • Harpa Dögg Kjartansdóttir myndlistamaður leiðir gesti um sýningar á verkum Sölva Helgasonar og William Morris

RAUTT MENNINGARKORT REYKJAVÍKUR verður á kynningarverði, 1.500 kr. og frí kaka með kaffinu á kaffihúsi Kjarvalsstaða fyrir nýja korthafa.

Auk hefðbundinna tilboða og sérkjara munu handhafar rauða Menningarkortsins fá 15% afslátt í safnbúðum í júlí*
*Fastur afsláttur í safnbúðum er 10%

Nánari upplýsingar á menningarkort.is