Íslendingasagnanámskeið þar sem sögusviðið er Ísafjarðardjup -verður á hverjum föstudegi í tíu vikur. Kennari sem fyrr Baldur Hafstað. Við ætlum að halda okkur við Vestfirði í fyrri hluta námskeiðsins og lesa upphafskaflana í Fóstbræðra sögu.